Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1994, Blaðsíða 44

Freyr - 15.02.1994, Blaðsíða 44
FRfl FflflMLCIÐSLURflÐI LflNDBÚNflÐflRINS Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í jan. 1994 Vörutegund kg Jan.- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra ári Jan,- 3 12 mánuður mán. mán. Hlutdeild kjötteg. % 12 mán. Framleiðsla: Kindakjöt Ath.* -100 18.014 8.855.827 -100,0 -97,3 -3,8 51,2 Nautakjöt 234.453 709.161 3.262.231 -36,9 -26.2 -5,9 18,9 Svínakjöt 182.527 775.419 2.874.304 7,8 9,0 9,0 16,6 Hrossakjöt 61.326 549.379 837.482 32,8 12,2 0,1 4.8 Alifuglakjöt .... 100.364 375.543 1.470.490 -23.3 -10,6 -8,2 8,5 Samtals kjöt 578.570 2.427.516 17.300.334 -56.4 -25,4 -2,5 100,0 Innvegin mjólk 8.496.021 24.684.472 100.343.909 5,3 2,9 0,9 Egg 202.645 628.907 2.297.236 0,2 2,7 -4,3 Sala: Kindakjöt 270.728 1.967.919 7.987.566 -27,0 48,9 1.7 49,4 Nautakjöt 231.260 734.426 3.182.632 32,6 -4,3 -2,9 19,7 Svínakjöt 157.403 834.137 2.838.850 -6,1 17,2 7,5 17,5 Hrossakjöt 45.941 238.352 650.712 -25,5 -11,9 -3,1 4,0 Alifuglakjöt .... 65.939 404.242 1.517.122 -26,9 -5,0 -6,4 9.4 Samtals kjöt 771.271 4.179.076 16.176.882 -10,8 19,5 0,7 100,0 Umreiknuð mjólk 7.420.709 26.430.466 100.688.165 4,9 4,4 2,1 Egg 189.716 643.561 2.302.815 18,4 1,9 -2,6 Athugascmd.* Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155 tonn 1992 en um 850 tonn 1993. Birgðir búsafurða í lokjanúar1994 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og eggja- Birgðir mjólkurvara í lok janúar sl. voru sem svarar 20.486 þús. lítrum mjólkur sem er 1.335 þús. lítrum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok janúar sl. voru 6.552 tonn sem er 100 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir nautgripakjöts í lok janúar sl. voru 222 tonn sem er 202 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok janúar sl. voru 39,7 tonn sem er 35,4 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok janúar sl. voru 328 tonn sem er 20 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Birgðir alifuglakjöts í lok janúar sl. voru 113 tonn sem er 22 tonnum minna en á sama tíma árið áður. ístex hf. hefur sent ullarinnleggj- endum sem lögðu inn ull hjá fyrir- tækinu 1992 endanlegt uppgjör vegna 10% verðmætis sem haldið var eftir og ákveðið að yrði sem hlutafé í fyrirtækinu. Nokkur afgangur varð miðað við áformaða hlutafjáreign framleið- enda og er sú upphæð endurgreidd. Öllum þessum innleggjendum hefur nú verið sent hlutabréf í félag- inu og ávísun fyrir því sem umfram var. ístex hf. hefur hlotið staðfestingu Birgðir eggja í lok janúar sl. voru 45 tonn sem er 51 tonni minna en á sama tíma árið áður. sem almenningshlutafélag og hluta- bréfakaup í félaginu því frádráttar- bær frá skatti. Til að eiga rétt á þessum frádrætti þurfa framteljendur að gera grein fyrir kaupunum á þar til gerðu eyðu- blaði RSK3.10. Hlutabréf í ístex hf. sem framleið- endur hafa nú fengið í hendur telst hafa verið keypt árið 1993 og þarf því að gera grein fyrir þeim með skattframtali 1994. Seljandi bréf- anna er Stéttarsamband bænda, kt. 620269-7359. Orðsending til ullarinnleggjenda 140 FREYR - 6*94

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.