Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1994, Blaðsíða 47

Freyr - 15.02.1994, Blaðsíða 47
Þau ofbeitardæmi sem við blasa ganga fram af það stórum, og vax- andi, hópi fólks að víst er að umræð- an um hrossabeitarmálin er aðeins rétt að byrja. Að því er hagsmuni ykkar varðar er sjálf ímynd hesta- mennskunnar að veði, auk þess sem land er allt of víða að ganga úr sér. I ljósi þessa væru kærkomnar upplýs- ingar um það hvað Félag hrossa- bænda hyggst gera til að tryggja inn- an sinna vébanda að nýting gangi hvergi á gæði lands. I lokin læt ég svo fylgja „ellefta boðorðið" sem aðstoðarforstjóri bandarísku landgræðslunnar setti fram á fundi í Jerúsalem 1939. Hann var þar að fjalla um áhrif rangrar landnýtingar á jarðvegseyðingu og rakti dæmi um það hvernig helstu menningarríki heims hafa orðið jarðvegseyðingunni að bráð í ald- anna rás: „Erfa skalt þú hina helgu jörð sem dyggur þjónn og gæta auðæfa henn- ar og frjósemi frá kynslóð til kyn- slóðar. Þú skalt forða ræktarlöndum þínum frá landbroti, kvikum vötn- um þínum frá þornun, skógum þín- um frá eyðingu og ásum þínum frá ofbeit hjarða þinna, svo að niðjar þínir megi lifa við gnótt um aldir alda. Förlist einhverjum við þessa gæslu landsins mun sú jörð er áður bar ávöxt verða ófrjóir melar og hrjóstug gil og niðjar þínir lifa við | MOLflR Farsóttahœtta við brottnóm landamœra- vörslu Svínafár, garnaveiki og aðrir ógn- vænlegir sjúkdómar eru á næsta leiti í tengslum við aðild að EB. Það er skoðun sænska yfirdýralæknisins Torsten Mörner, að því er blaðið Land hermir. Mörner hefur í blaðagreinum lýst því hvað kann að verða ef landa- mærin verða opnuð. Einkum sé villt- um dýrum í Svíþjóð hætt, en sjúkdómar geti borist frá þeim í búfé. Svínafár er nú víða í Evrópu, bæði í tömdum svínum og villtum, og þær er meðal skæðustu sjúkdóma í örbirgð ellegar hverfa af ásjónu jarð- ar.““ Undir þetta bréf ritaði greinarhöf- undur fyrir hönd Landgræðslunnar með ósk um gott samstarf. Það skal áréttað hve mikilvægt það er að öflugt fræðslustarf um leiðir til að vernda og bæta hrossa- haga sé stundað innan raða hesta- manna. Viðræður eru í gangi við Félag hrossabænda um þau mál með það að leiðarljósi að tryggja að hrossabeit gangi hvergi á landsins gæði. Vilji Landssambands hesta- mannafélaga í þeim efnum kom ber- lega fram í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi þess sl. sumar: „44. þing L.h. felur stjórn L.h. að beita sér fyrir umræðum og mark- vissri fræðslu um leiðir til að tryggja að hestamennska sé stunduð í fullri sátt við landið. Þá beinir þingið þeim tilmælum til félagsmanna allra hestamannafélaga að virða í hví- vetna hið viðkvæma íslenska nátt- úrufar“. Eftirfarandi greinargerð fylgdi til- lögunni: „Því er beint til hestamanna að þeir gefi hvergi tilefni til ásakana um landníðslu. Talið er að hrossum hafi fjölgað um 46% á síðustu 9 árum, án efa umfram þarfir markaðarins. Ábendingar og ummerki um beitar- svínum. Villisvín frá Evrópu gætu flutt þennan sjúkdóm til Svíþjóðar og engar hömlur eru á innflutningi þeirra í reglugerðum EB. Telur Mörner yfirdýralæknir að farið gæti svo að einhverjir kynnu að fá áhuga á að flytja til landsins villisvín sunn- an úr álfu vegna þess að þau eru talsvert þyngri en sænsk villisvín. vandamál, semjafnvel blasa við veg- farendum, gera það að verkum að jákvæð ímynd hestamanna er þverr- andi. Það er því mikið í húfi fyrir hestamenn að vera í fararbroddi við að leysa þennan vanda í góðri sam- vinnu við forsjáraðila gróðurvernd- armála“. Nú mætti draga þá ályktun af þessum skrifum að á milli Land- græðslunnar og hrossabænda ríki neikvæður samstarfsandi. Svo er reyndar alls ekki. Góðar viðræður eru í gangi um úrbætur og á vegum Fagráðs í hrossarækt vinna aðilar í tengslum við gróðurvernd, rann- sóknir og fræðslu að því að ná tökum á beitarvandanum. Meðal þess sem rætt hefur verið um eru auknar rann- sóknir á hrossabeit og gerð viðmið- unarkvarða til að meta ástand lands, sem hver og einn á að eiga auðvelt með að nota. Einnig er rætt um úttekt á hrossahögum í vor og að- stoð við hrossabændur við að skipu- leggja betur nýtingu lands eftir því sem við á. Mikið er í húfi að vel takist til því að nauðbeit er óafsakanleg hver sem í hlut á. Allra síst má það henda þá sem stunda hrossarækt og hesta- mennsku sér til ánægju að ganga svo nærri gróðri með beit að stórsjái á landinu. Vel grónir hrossahagar bera vott góðri hirðu sem sómi er að. Garnaveiki, sem getur valdið við- varandi sýkingu í þörmum eru skæð- ir nautgripum. Þessi sjúkdómur er ekki í Svíþjóð en algengur sunnar í álfunni. Telur Mörner að berklar geti borist með hjartardýrum frá Evrópu til Svíþjóðar, fari svo að auðvelt verði að flytja þau inn. nLTRLHÐ fl KAFFISTOFUNNI Varasamir kratadrykkir Að loknu náttúruverndarþingi sem haldið var í nóvember sl. efndi Össur Skarphéðinsson, umhverfis- ráðherra, til veislu fyrir þingfulltrúa Kratadrykkina þori ekki að þamba, það gæti kostað mig Framsóknartrú. Svo ætla ég líka að keyra um Kamba og gesti. Meðal þeirra sem veisluna sátu var Guðmundur Stefánsson í Hraungerði og orti hann eftirfarandi vísu við þetta tækifæri:

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.