Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1994, Page 7

Freyr - 01.08.1994, Page 7
/ Þeir era komnir til Islands Einhverjir þeir fullkomnustu traktorar sem framleiddir hafa verið eru komnir til íslands: John Deere traktorarnir, 6000 og 7000 línan. Þessir traktorar eru byggðir á öflugum heilum ramma sem nær frá afturhásingu og fram fyrir framhás- ingu. Með þessu fyrirkomulagi ráða traktorarnir við þyngri tæki og meira álag án þess að auka heildarþyngd þeirra. Festing tækja, svo sem ámoksturstækja og framlyftubúnaðar o.fl. boltast beint á ramma traktorsins án þess að til komi nýir styrktarrammar. Traktorarnir eru búnir öflugum, slaglöngum og seiglumiklum mótor- um sem hvíla á púðum. Fullkomið vökvakerfi, viðhalds- laus vökvakúpling, gírskiptingar án kúplunar o.fl. ofl. gera þessa traktora einstaka í sinni röð. Öryggishúsið á John Deere á engan sinn líka, og hægt er að velta því við til að auðvelda allt eftirlit og þjónustu traktorsins. Komið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum um þessa einstöku John Deere traktora. ÞOR HF REYKJAVÍK: Ármúla 11 - Sími 91-681500 AKUREYRI: Lónsbakka, Glæsibæjarhreppi - Sími 96-11070

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.