Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1994, Page 36

Freyr - 01.08.1994, Page 36
Fftlí FRfiML€IÐSLURfiÐI LfiNDBÚNfiÐfiRINS Framleiösla og sala helstu búvara innanlands í júní 1994 VÖRUTEGUND júní mánuöur síöustu 3 mánuöir síöustu 12 mánuöir % Breyting frá fyrra júní 3 mánuöur mán. i ári 12 mán. Hlutdeild kjötteg.% 12 mán. Framleiösla: Kindakjöt Ath. * 0 2.624 8.855.450 0 -50.8 -3,8 50,6 Nautakjöt 297.122 849.138 3.257.484 -4,9 -2,1 -7,4 18,6 Svínakjöt 253.401 784.120 3.007.901 -5,9 14,7 8.9 17.2 Hrossakjöt 13.994 48.873 893.757 73,5 91,7 5,7 5,1 Alifuglakjöt 112.454 331.138 1.491.730 -11,1 -11,0 -3,3 8.5 Samtals kjöt 676.971 2.015.893 17.506.322 -5,5 3,2 -2,1 100,0 Innvegin mjólk 9.598.783 28.562.454 102.051.541 2.4 4,4 2,4 Egg 162.771 518.432 2.270.908 0,0 0,6 -1.2 Sala: Kindakjöt 770.281 1.560.331 7.800.657 12,3 -11,1 1,1 48,1 Nautakjöt 341.392 859.118 3.246.285 1.6 -0,8 1,9 20,0 Svínakjöl 274.999 778.581 3.035.784 5,5 18,2 11,2 18,7 Hrossakjöt 35.838 92.097 614.988 -7,3 -19,7 -9,2 3.8 Alifuglakjöt 120.345 351.248 1.520.117 -12,2 -1.1 -4,8 9,4 Samtals kjöt 1.542.855 3.641.375 16.217.831 5,8 -2,9 2,0 100.0 Umreiknuð mjólk 8.242.749 24.586.477 99.247.803 0,8 3,2 2,3 Egg 169.995 537.374 2.301.091 -5,9 -0.6 -0,8 Athugasemd. Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu, sem var um 155 tonn 1992 en um 850 tonn 1993. Birgðir búsafurða í lok júní 1994 Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og eggja. Birgðir mjólkurvara í lok júní sl. voru sem svarar 20.519 þús. lítrum mjólkur sem er 1.339 þús. lítrum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir kindakjöts í lok júní sl. voru 2.999 tonn sem er 330 tonni minna en á sama tíma árið áður. Birgðir nautgripakjöts í lok júní sl. voru 174 tonn sem er 140 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok júní sl. voru 8,7 tonn sem er 35,2 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir kjúklingakjöts í lok júní sl. voru 80 tonn sem er 22 tonnum minna en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok júní sl. voru 224 tonn sem er 123 tonnum meira en á sama tíma árið áður. Þeir Sigurður Snorrason á Gils- bakka í Hvítársíðu og Baldur Bald- vinsson á Ofeigsstöðum í Köldukinn sátu saman á Búnaðarþingi um árabil. Baldur var snjall hagyrðingur og lifa Birgðir eggja í lok júní sl. voru 47 tonn sem er 44 tonnum minna en á sama tíma árið áður. margar vísur hans og urðu sumar þeirra til á Búnaðarþingi. Eftir að Baldur hætti á Búnaðar- þingi orti Sigurður: Nú er hér lítið um Ijóðagerð, nú lifa kappar við deildan verð. Nú vantar Baldur nurðan úr Kinn, nú vantar saltið í grautinn minn. nLTfiLfiP fi KfiFFISTOFUNNI Nú vantar salt í grautinn 540 FREYR - 15-16 94

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.