Freyr - 01.03.1995, Blaðsíða 9
ganga á fund Ámýjar og reyna að ná
samningum við hana um dansæfing-
amar. Eg bjó mig ákaflega vel undir
þessar samningaviðræður því hér var
mikið í húfí, en aðalröksemdir mínar
vora þær, að nú ræki brátt að því að
tveir skólar yrðu starfandi þama, sitt
hvora megin við Varmá og væri það
beggja hagur, að með þeim gæti tek-
ist sem best og víðtækast samstarf.
Sýndust sameiginlegar dansæfingar
geta verið heillavænleg byrjun á
þeirri samvinnu. Sjálfsagt er að geta
þess, að fröken Ámý tók mér tveim
höndum, leiddi mig til dyngju sinnar
og bar mér veitingar. Mér virtist hún
hlusta á málflutning minn með mik-
illi athygli, sagði lengi vel ekki orð
en ekki gat ég betur séð en að öðra
hvora vottaði fyrir brosvipum á and-
liti hennar. Ekki vissi ég hvernig skil-
ja bæri þau svipbrigði en vonaði að
þau væra góðs viti.
Er ég hafði lokið máli mínu þagði
Árný stundarkorn og sagði svo: „Ég
hef nú ekkert hugleitt þetta, Magn-
ús minn, og ætla því að taka mér
frest til þess að svara málaleitan
þinni, en komdu til mín seinnipart-
inn á morgun og þá skaltu fá svar“.
Það vareðlilega með mikilli eftir-
væntingu sem ég fór á fund Árnýjar
daginn eftir. Hún tók mér alúðlega
sem áður og sagði: „Ég hefi nú
ákveðið það, Magnús minn, að lofa
stúlkunum mínum að dansa við
ykkur Reykjapiltana eina kvöld-
stund hálfsmánaðarlega. En ég verð
að sjálfsögðu með þeim og þarna
má ekkert gera nema að dansa. En
ástæðan til þess að ég hikaði við að
svara málaleitan þinni strax í gær
var sú, að ég var búin að frétta að
þið væruð allir Skagfirðingar“!
Þessar dansæfingar héldu svo
áfram eftir að Garðyrkjuskólinn tók
til starfa en urðu þá auðvitað stærri
í sniðum. Við komumst fljótlega að
því að Ámý hafði ákaflega gaman
af að dansa. Við ákváðum því að sjá
til þess að hún færi ekki á mis við
nokkum einasta dans. Skyldum við
dansa við hana til skiptis og til þess
að hafa á þessu eitthvert skipulag
Magnús H. Gíslason, greinarhöfundur, Elna Ólafsson, ekkja Unnsteins skólastjóra
og Grétar Unnsteinsson, núverandi skólastjóri á Reykjum. Ljósm. Reynir Unn-
steinsson.
Elna Ólafsson og Unnsteinn Ólafsson, fyrrum skólastjórahjón á Reykjum.
vill gjaman taka þrjá stráka í vinnu
við garðyrkjustöðina á Reykjum í
Ölfusi þar til hinn væntanlegi garð-
yrkjuskóli verður settur í apríl. Ég er
búinn að tala við Kalla og hann er til
í tuskið - (en Kalli var góðvinur okk-
ar úr Skagafirðinum)-, - og svo
kemur þú með og fyllir þannig í
töluna. Og ef við kæram okkur um,
getum við svo fengið inngöngu í
skólann. Og ekki era kjörin slorleg
miðað við það sem við höfum hér í
Reykjavík, fntt fæði og húsnæði og
50 kr. í kaup á mánuði“.
Fóru svo leikar að við bundum
það fastmælum að láta eitt yfir alla
ganga og fórum austur að Reykjum,
þar sem við unnum sem verkamenn
þar til skólinn tók til starfa. Auk
okkar voru þarna þrír garðyrkju-
menn, Heinz Schauman, þýskur, í
fullu starfi, Erik Dahn, dansk-
þýskur og Davíð Áskelsson frá
Akureyri, báðir í hálfu starfi, ef ég
man rétt. Davíð var sonur Áskels
Snorrasonar, tónskálds og söng-
stjóra á Akureyri. Þetta voru á
margan hátt miklar dýrðardagar.
Við urðum þess fljótlega áskynja
að í Hveragerði var starfandi kvenna-
skóli. Honum stjómaði skörangs-
kona, Ámý Filippusdóttir. Okkur
þótti þetta áhugaverð stofnun og
höfðum mikinn hug á að efna til
kynna við kvennaskólastúlkurnar.
Hvemig væri t.d. að freista þess að fá
þær á dansæfingar? Eftir ýtarlegar
umræður varð það ofaná að ég skyldi
3.'95- FREYR 97