Freyr - 01.03.1995, Blaðsíða 38
FBfl FnnML€IPSLURÓPI LflNDBÚNflÐflfilNS
Á fundi framkvœmdanefndar Framleiðsluráðs 8. febrúar sl. gerðist m.a. þetta:
Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í jan. 1995
VÖRUTEGUND des. 95 mánuður síðustu 3 mánuðir síðustu 12 mánuðir % Breyting frá fyrra ári jan. 94 3 12 mánuður mán. mán. Hlutdeild kjötteg.% 12 mán.
Framleiösla:
Kindakjöt Ath. * .... 997 67.659 8.797.748 1097,0 275,6 -0,6 49,5
Nautakjöt 236.937 810.943 3.545.823 1,1 14,3 8,6 20,0
Svínakjöt 209.355 861.132 3.238.658 14,4 11,9 12,7 18,2
Hrossakjöt 55.134 444.750 802.444 -10.1 -19,0 -4,2 4,5
Alifuglakjöt 119.477 329.064 1.375.649 19,0 -12,4 -6,4 7,7
Samtals kjöt 621.900 2.513.548 17.761.419 7,4 3,5 2,6 100,0
Innvegin mjólk 8.297.639 23.513.108 101.853.942 -2,3 -4,7 1,5
Egg 189.746 594.016 2.227.019 -1,4 -4,0 -2,6
Sala:
Kindakjöt 217.179 1.767.372 7.170.792 -19,8 -10,2 -10,2 45,8
Nautakjöt 242.347 764.284 3.263.716 4,9 4,1 2,6 20,8
Svínakjöt 201.456 870.738 3.255.379 28,0 4,4 14,7 20,8
Hrossakjöt 65.071 192.107 579.511 41,6 -19,4 -10,9 3,7
Alifuglakjöt 96.349 307.785 1.385.498 46,1 -23,9 -8,7 8,9
Samtals kjöt 822.402 3.902.286 15.654.896 6,7 -6,6 -3,2 100,0
Umreiknuð mjólk 7.602.724 26.002.634 100.118.777 4,9 1,0 1,8
Egg 155.841 552.179 2.203.172 -9,5 -11,8 -3,6
*Athugasemd.
Kjöt lagt inn til umsýslu sem skal flutt á erlenda markaöi er meötalið í framangreindri framleiðslu.
Birgðir búsafurða í lok
janúarl995
Sjá meðfylgjandi töflu um fram-
leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og
eggja.
Birgðir mjólkurvara í lok janúar
sl. voru sem svarar 12.663 þús. lítr-
um mjólkur á próteingrunni sem er
161 þús. lítrum minna en á sama
tíma árið áður.
Birgðir kindakjöts í lok janúar sl.
voru 6.761 tonn sem er 208 tonnum
meira en á sama tíma árið áður.
Birgðir nautgripakjöts í lok janúar
sl. voru 478 tonn sem er 256 tonnum
meira en á sama tíma árið áður.
Birgðir svínakjöts í lok janúar sl.
voru 8,1 tonn sem er 31,6 tonnum
minna en á sama tíma árið áður.
Birgðir hrossakjöts í lok janúar sl.
voru 310 tonn sem er 23 tonnum
minnaa en á sama tíma árið áður.
Birgðir alifuglakjöts í lok janúar
sl. voru 46 tonn sem er 57 tonnum
minna en á sama tíma árið áður.
Birgðir eggja í lok janúar sl. voru
101 tonn sem er 12 tonnum meira
en á sama tíma árið áður.
Verðjöfnun við útflutning á
vörum sem innihalda
hráefni frá landbúnaði
Kynnt var reglugerð nr. 69/1995
um verðjöfnun við útflutning á
vörum sem innihalda landbúnaðar-
hráefni.
I 1. grein reglugerðarinnar segir:
„Við útflutning á fullunnum vörum
sem innihalda að einhverjum hluta
mjólk eða mjólkurafurðir, kjöt eða
egg, er unnt vegna verðjöfnunar að
fá greitt sem samsvarar mismun á
verði viðkomandi hráefna á heims-
markaði og innanlands."
í reglugerðinni er nánar tilgreint,
með tilvísun í tollskrárnúmer,
hvaða vörur geta notið verðjöfn-
unar við útflutning. Þar má nefna
jógúrt með íblöndun, viðbit sem
innheldur smjör, pitsur, pasta og
pítur með kjöti, sósur og súpur,
drykkjarvörur sem innihalda mjólk,
pylsur, fískrétti o.fl.
A fundinum kom fram að ekki
væri ljóst hvort ákvæði reglu-
gerðarinnar stæðust nýja GATT-
samninginn nema hvað varðaði
vörur sem innihalda kindakjöt og
mjólk.
Upplýst var að fjármálaráðuneyt-
ið hafi ákveðið að heimila á þessu
ári greiðslu verðjöfnunargjalda að
upphæð allt að 15 millj. kr.
Framkvæmdanefndin lýsti ánægju
sinni með útkomu þessarar reglu-
gerðar en taldi miður að ekki væri
126 FREYR - 3. ’95