Freyr

Årgang

Freyr - 15.10.1998, Side 32

Freyr - 15.10.1998, Side 32
Eiginleiki Hefur marktækt samhengi við Fylgni Öryggi Lengd eftir þönun, frh. Þyngd 24/8 +0,76 *** Þyngd 2I/9 +0,81 *** Þyngd 19/10 +0,84 *** Þyngd 4/l 1 +0,85 *** Skinnlengd +0,98 *** Lengd fyrir þönun +0,96 *** Lenging við þönun +0,49 *** Litur og feldgæði fylgjast að í líf- dýraflokkun, en andfylgni er milli gæða og þyngdar. Fylgni hreinleikadóma við líf- dýraflokkun og skinnaflokkun hlaut einkunnina 0,67. Því seinna sem hvolpurinn fæðist því rauðari verður hreinleikablærinn. Hreinleiki, litur og gæði fylgjast að, en andfylgni er milli hreinleika og stærðar. Stórir högnar virðast hafa mestan bláma. Litadómar við lífdýraflokkun og skinnaflokkun hlutu fylgnieinkunn- ina 0,71 og samræmið því gott milli þessara tveggja dóma. Þar að auki er fylgni milli litar líf- dýra og gæða og einnig við hrein- leika. Litur lífdýranna fylgir hrein- leika við skinnaflokkun einnig lítil- lega. Fylgni var milli feldgæða og hreinleika, bæði við lífdýraflokkun og skinnaflokkun en andfylgni var milli þessara eiginleika og stærðar dýrsins. Fylgni er milli hreinleika við skinnaflokkun og gæða skinnsins, en ekki milli hreinleikans og litar- ins. Þetta er að líkindum vegna að- ferðanna við skinnaflokkun, þar sem hreinleikinn er metinn eftir normaldreifingu innan hvers lita- flokks. Andfylgni er milli rauðs hrein- leika á skinni og þyngdar dýrsins annars vegar og lengdar þess hins vegar. Því nær pelsun sem dýrið er mælt, því meiri andfylgni. Það er mjög mikil fylgni milli þyngdar á einstökum vigtardögum. Strax við stíun hvolpanna er hægt að segja fyrir um skinnlengd eftir þyngdinni með 15% öryggi, en vita- skuld gefur vigtun í nóvember meira öryggi, þá er það talið um 74%. Andfylgni er milli þyngdar dýrs- ins annars vegar en gæða og hrein- leika hins vegar, og er hún því meiri því nær pelsun sem vigtað er. Heimild: Faglig Ársberetning. (fyrir loð- dýrarækt ( Danmörku) Þýðing: Ragnar Böðvarsson. Samband lífdýradóms Framhald afbls. 27. leikanna er mjög mismunandi en í flestum tilfellum er hún þó nálægt núlli. Astæðumar fyrir þessari fylgni eru ekki Ijósar en hugsanlegt er að eitthvað í skinnaverkuninni og/eða meðferð skinnanna í flokkun í uppboðshúsinu valdi þessu, þetta er þó allt mjög óljóst og verður ekki krufið hér. 2. 7. Lokaorð Niðurstöðurnar hér eru á mangan hátt mjög skemmtilegar og gefa augljósar vísbendingar um áherslu- atriði við val á lífdýrum. Mat á þeli dýranna í áranna rás hefur greini- lega ekki skilað miklum árangri og gæði skinnanna em því tilkominn vegna mats á vindhárunum. Fyrir ræktun á lit fæst lítið sem ekkert borgað, en stærðin aftur á móti skil- ar peningum í vasann. Samkvæmt þessari athugun er því allt sem bend- ir til þess að rétt sé að gefa eina einkunn fyrir þel og vindhár og setja síðan mest vægi á stærðina en næst- mest á feldgæðin en minnst á litinn við val á kynbótadýrum. Frjósemi hefur ekki verið hér til umræðu, en þáttur hennar í ræktunarstarfmu og afkomu búsins er afar mikilvægur og má því ekki fóma henni á kostn- að annarra mikilvægara þátta. Heimildaskrá B0rsting, E., 1992. A multi-trait selection experiment with standard mink, to eva- luate computer supported mink breed- ing. Danish Fur Breeders Association. 78 s. B0rsting, E. & N. Therkildsen, 1992. Skin length and skin quality. Norwegian Joumal of Agricultural Sciences. Suppl. 9. 613-619. Falconer, D.S. 1989. Introduction to Quantitative Genetics. 3. edition. 432 s. ISBN 0-470-21162-8. Hansen, J., 1995. Avlsrapporter er mere end tal og papir. Medlemsblad for dansk pelsdyravlerforening. 58(9): 350-351. Lagerkvist, G., K. Johansson, og N. Lundeheim, 1994. Selection for Litter size, Body Weight, and pelt Quality in Mink (Mustela vison): Correlated Responses. J.Anim. Sci. 1994. 72: 1126-1137. Lagerkvist, G. & N. Lundeheim, 1990. Fur Quality Traits in Standard Mink-Price Relationships, Heritabilities and Gene- tic and Phenotypic Correlation. Acta Agric. Scand. 40: 367-376. Magnús B. Jónsson, 1971. Variasjonsár- saker for noen produksjonsegenskaper hos ntink. Meld. Norg. Landbr.Hpgsk. 50(6): 57 s. 32 - Freyr 1 3/98

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.