Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2000, Page 14

Freyr - 15.12.2000, Page 14
Stóðhestar voru ekki eins afger- andi í A-flokks keppni og á undan- förnum árum. Stjarni frá Dals- mynni er með hæstu aðaleinkunn A-flokks stóðhests. Hann fékk 8,79 á landsmótinu. B-flokkur gæðinga B-flokks hross dæmdust betur en A-flokks hrossin og fengu hross 8,70 eða meira á 33 mótum, nokkur oftar en einu sinni. Nokkrir stóð- hestar voru þar á meðal. Stóðhest- urinn Markús frá Langholtsparti stendur með hæstu aðaleinkunn B- flokks hests á árinu 2000. Markús fékk 9,27 á Landsmótinu í Reykja- vík og var öruggur sigurvegari. Knapi var Sigurbjörn Bárðarson. 1. verðlauna hryssan Snælda frá Bjarnanesi er með næst hæstu aðal- einkunnina, 9,18, sem hún fékk á móti hjá Homfirðingi. Knapi var Vignir Jónasson. Einnig má nefna Filmu frá Árbæ, sem fékk 9,03 í aðaleinkunn í gæðingakeppni Fáks og MR-búðarinnar. Knapi var Þórður Þorgeirsson. Tölt Hans F. Kjerúlf, Islandsmeistari í tölti árið 1998 á Laufa frá Kolla- leiru, fékk tvær hæstu einkunnir ársins í töltkeppni á Laufa. Hans fékk 9,08 á úrtöku hjá Freyfaxa og 8,67 á landsmótinu. í þriðja sæti er íslandsmeistari í tölti árið 1999, Egill Þórarinsson, á 1. verðlauna hryssunni Blæju frá Hólum með 8,54. íslandsmeistararnir raða sér í efstu sætin því að Þórður Þorgeirs- son er með fjórðu hæstu einkunn- ina á Filmu frá Árbæ, 8,54. í fimmta sæti er Islandsmeistari í tölti árið 2000, Sveinn Ragnarsson á Hring frá Húsey með 8,37. B flokkur. Stóðhesturinn Markús frá Langholtsparti fékk hœstu einkunn í B-flokki á árinu 2000. Knapi er Sigurbjörn Bárðarson. knapana. Sigurbjörn og Húni fengu 7,65 á íþróttamóti Fáks. Húni er fjölhæfur fjölskylduhestur, því að Sara dóttir Sigurbjörns keppir einnig á hestinum í barnaflokki. Dagur Benónýsson hefur einnig verið atkvæðamikill í slaktauma- tölti á undanförnum árum og er í tveimur næstu sætunum á Galsa frá Bæ. Dagur varð Islandsmeistari í greininni árið 1998. Fimmgangur Stefán Friðgeirsson fékk hæstu einkunn fyrir fimmgang árið 1998 á Baldri frá Bakka, en tveimur ár- um síðar stendur hann með hæstu einkunn knapa í fjórgangi á stóð- hestinum Galsa frá Ytri-Skógum. Einkunnina 7,66 fékk Stefán á íþróttamóti Hrings. Stefnt er með Galsa á úrtöku fyrir HM 2001 í sumar. Kvenknapar koma í næstu Slaktaumatölt Vinsældir slaktaumatöltsins auk- ast stöðugt. Sigurbjöm Bárðarson hefur lagt þá grein undir sig og er með hæstu einkunn ársins á Húna frá Torfunesi. Nafn Sigurbjörns kemur fyrir fjórum sinnum þegar litið er á lista yfir átta hæst dæmdu Tölt. Egill Þórarinsson og Blœjafrá Hólum stóðu sig vel í tölti í sumar. 14 - FREYR 13-14/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.