Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2000, Qupperneq 14

Freyr - 15.12.2000, Qupperneq 14
Stóðhestar voru ekki eins afger- andi í A-flokks keppni og á undan- förnum árum. Stjarni frá Dals- mynni er með hæstu aðaleinkunn A-flokks stóðhests. Hann fékk 8,79 á landsmótinu. B-flokkur gæðinga B-flokks hross dæmdust betur en A-flokks hrossin og fengu hross 8,70 eða meira á 33 mótum, nokkur oftar en einu sinni. Nokkrir stóð- hestar voru þar á meðal. Stóðhest- urinn Markús frá Langholtsparti stendur með hæstu aðaleinkunn B- flokks hests á árinu 2000. Markús fékk 9,27 á Landsmótinu í Reykja- vík og var öruggur sigurvegari. Knapi var Sigurbjörn Bárðarson. 1. verðlauna hryssan Snælda frá Bjarnanesi er með næst hæstu aðal- einkunnina, 9,18, sem hún fékk á móti hjá Homfirðingi. Knapi var Vignir Jónasson. Einnig má nefna Filmu frá Árbæ, sem fékk 9,03 í aðaleinkunn í gæðingakeppni Fáks og MR-búðarinnar. Knapi var Þórður Þorgeirsson. Tölt Hans F. Kjerúlf, Islandsmeistari í tölti árið 1998 á Laufa frá Kolla- leiru, fékk tvær hæstu einkunnir ársins í töltkeppni á Laufa. Hans fékk 9,08 á úrtöku hjá Freyfaxa og 8,67 á landsmótinu. í þriðja sæti er íslandsmeistari í tölti árið 1999, Egill Þórarinsson, á 1. verðlauna hryssunni Blæju frá Hólum með 8,54. íslandsmeistararnir raða sér í efstu sætin því að Þórður Þorgeirs- son er með fjórðu hæstu einkunn- ina á Filmu frá Árbæ, 8,54. í fimmta sæti er Islandsmeistari í tölti árið 2000, Sveinn Ragnarsson á Hring frá Húsey með 8,37. B flokkur. Stóðhesturinn Markús frá Langholtsparti fékk hœstu einkunn í B-flokki á árinu 2000. Knapi er Sigurbjörn Bárðarson. knapana. Sigurbjörn og Húni fengu 7,65 á íþróttamóti Fáks. Húni er fjölhæfur fjölskylduhestur, því að Sara dóttir Sigurbjörns keppir einnig á hestinum í barnaflokki. Dagur Benónýsson hefur einnig verið atkvæðamikill í slaktauma- tölti á undanförnum árum og er í tveimur næstu sætunum á Galsa frá Bæ. Dagur varð Islandsmeistari í greininni árið 1998. Fimmgangur Stefán Friðgeirsson fékk hæstu einkunn fyrir fimmgang árið 1998 á Baldri frá Bakka, en tveimur ár- um síðar stendur hann með hæstu einkunn knapa í fjórgangi á stóð- hestinum Galsa frá Ytri-Skógum. Einkunnina 7,66 fékk Stefán á íþróttamóti Hrings. Stefnt er með Galsa á úrtöku fyrir HM 2001 í sumar. Kvenknapar koma í næstu Slaktaumatölt Vinsældir slaktaumatöltsins auk- ast stöðugt. Sigurbjöm Bárðarson hefur lagt þá grein undir sig og er með hæstu einkunn ársins á Húna frá Torfunesi. Nafn Sigurbjörns kemur fyrir fjórum sinnum þegar litið er á lista yfir átta hæst dæmdu Tölt. Egill Þórarinsson og Blœjafrá Hólum stóðu sig vel í tölti í sumar. 14 - FREYR 13-14/2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.