Freyr

Volume

Freyr - 15.12.2000, Page 16

Freyr - 15.12.2000, Page 16
tíma, 7,60 sek., og var athyglisvert að tveir knapanna eru skyldir í beinan karllegg. Annar þeirra er Þorkell Bjamason á Laugarvatni 71 árs og hinn er sonarsonur hans, Bjarni Bjarnason á Þóroddsstöð- um, sem var 14 ára í sumar. Þorkell sat Þoku frá Hörgslandi, en Bjami Gunni frá Þóroddsstöðum. Enn kemur Logi Laxdal við sögu því að hann var knapi á þriðja hestinum, Hraða frá Sauðárkróki. Brokk Þó að keppendur í brokki séu fáir er keppt á nokkrum mótum á hverju sumri. Það væri synd ef hætt væri við brokkið. Trausti frá Akur- eyri fékk langbesta tíma sumarsins á gæðingamóti Léttis á Akureyri. Trausti fór á 36,0 sek. og var knapi Heimir Gunnarsson. Marteinn Valdimarsson hefur oft keppt í brokki og hann er með næstbesta tímann, 39,9 sek., á Draumi frá Hólum og náðu þeir tímanum á opnu móti Snæfellings. 250, 300 og 350 metra stökk Einungis fundust skráðar upplýs- ingar um tvö mót þar sem keppt var 100 metra skeið 100 metra skeið með fljúgandi 300 metra stökk. Axel Geirsson með Leiftur frá Nykhóli sem náði góðum árangri í 300 metra stökki. 250 metra skeið. Sigurbjöm Bárðarson og Ósk frá Litla Dal unnu mörg verðlaun í skeiði síðastliðið sumar. einnig frábærum árangri með Hraða frá Sauðárkróki, en tvisvar sinnum fóru þeir á 13,90 sek. Ung- ur knapi Bjami Bjamason lagði Gunni frá Þóroddsstöðum á góðum tímum í sumar og fóm þau hraðast á 13,90 sek. 250 metra skeið Sveinn Ragnarsson hefur náð góðum árangri með Framtíð frá Runnum og deilir efsta sætinu í 250 metra skeiði með Ósk frá Litla-Dal og Sigurbimi Bárðarsyni, Báðar hryssumar fóru á 21,48 sek. í sumar. Hryssurnar voru afar sig- ursælar og nafn Óskar kemur upp þrisvar sinnum þegar litið er á lista yfir sjö hröðustu 250 metra vekr- ingana. Þrír hestar eru með þriðja besta tímann; Hraði frá Sauðárkróki og Logi Laxdal, Þoka frá Hörgslandi og Daníel Jónsson og fyrrnefnd Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjörn Bárðarson á 21,50 sek. Þoka er til- tölulega nýtt keppnishross en hin tvo hafa farið margan sprettinn. starti er afar vinsæl keppnisgrein í útlöndum, en ekki hefur heyrst af keppni í því á íslandi nema á fjór- um mótum í sumar. Hnoss frá Ytra- Dalsgerði og Þórður Þorgeirsson náðu besta tímanum 7,58 sek. á KPMG-móti Andvara. Á Suður- landsmótinu fóru þrjú hross á sama 16 - FREYR 13-14/2000

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.