Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 16

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 16
tíma, 7,60 sek., og var athyglisvert að tveir knapanna eru skyldir í beinan karllegg. Annar þeirra er Þorkell Bjamason á Laugarvatni 71 árs og hinn er sonarsonur hans, Bjarni Bjarnason á Þóroddsstöð- um, sem var 14 ára í sumar. Þorkell sat Þoku frá Hörgslandi, en Bjami Gunni frá Þóroddsstöðum. Enn kemur Logi Laxdal við sögu því að hann var knapi á þriðja hestinum, Hraða frá Sauðárkróki. Brokk Þó að keppendur í brokki séu fáir er keppt á nokkrum mótum á hverju sumri. Það væri synd ef hætt væri við brokkið. Trausti frá Akur- eyri fékk langbesta tíma sumarsins á gæðingamóti Léttis á Akureyri. Trausti fór á 36,0 sek. og var knapi Heimir Gunnarsson. Marteinn Valdimarsson hefur oft keppt í brokki og hann er með næstbesta tímann, 39,9 sek., á Draumi frá Hólum og náðu þeir tímanum á opnu móti Snæfellings. 250, 300 og 350 metra stökk Einungis fundust skráðar upplýs- ingar um tvö mót þar sem keppt var 100 metra skeið 100 metra skeið með fljúgandi 300 metra stökk. Axel Geirsson með Leiftur frá Nykhóli sem náði góðum árangri í 300 metra stökki. 250 metra skeið. Sigurbjöm Bárðarson og Ósk frá Litla Dal unnu mörg verðlaun í skeiði síðastliðið sumar. einnig frábærum árangri með Hraða frá Sauðárkróki, en tvisvar sinnum fóru þeir á 13,90 sek. Ung- ur knapi Bjami Bjamason lagði Gunni frá Þóroddsstöðum á góðum tímum í sumar og fóm þau hraðast á 13,90 sek. 250 metra skeið Sveinn Ragnarsson hefur náð góðum árangri með Framtíð frá Runnum og deilir efsta sætinu í 250 metra skeiði með Ósk frá Litla-Dal og Sigurbimi Bárðarsyni, Báðar hryssumar fóru á 21,48 sek. í sumar. Hryssurnar voru afar sig- ursælar og nafn Óskar kemur upp þrisvar sinnum þegar litið er á lista yfir sjö hröðustu 250 metra vekr- ingana. Þrír hestar eru með þriðja besta tímann; Hraði frá Sauðárkróki og Logi Laxdal, Þoka frá Hörgslandi og Daníel Jónsson og fyrrnefnd Ósk frá Litla-Dal og Sigurbjörn Bárðarson á 21,50 sek. Þoka er til- tölulega nýtt keppnishross en hin tvo hafa farið margan sprettinn. starti er afar vinsæl keppnisgrein í útlöndum, en ekki hefur heyrst af keppni í því á íslandi nema á fjór- um mótum í sumar. Hnoss frá Ytra- Dalsgerði og Þórður Þorgeirsson náðu besta tímanum 7,58 sek. á KPMG-móti Andvara. Á Suður- landsmótinu fóru þrjú hross á sama 16 - FREYR 13-14/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.