Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.12.2000, Qupperneq 25

Freyr - 15.12.2000, Qupperneq 25
Sýningarhaldið í hrossaræktinni 2000 Þátttaka Það fór eins og spáð var í grein með sama heiti hér í fyrra að mikill fjöldi hrossa kom til dóms á árinu. Alls urðu þetta 1771, dómur þar af 1578 fullnaðardómar. Munar hér áreiðanlega mestu Landsmót í Reykjavík sem margir höfðu löngu sett stefnuna á. Alls voru haldnar 13 héraðssýningar víðsvegar um landið en reyndar er það sýningar- hald orðið í nokkuð föstum skorð- um bæði hvað varðar staðsetningu og tímasetningar. Vísað er til 7. töflu um nánari fjöldatölur. Fyrsta kynbótasýning ársins var haldin í Víðidal og er það nokkur breyting frá því sem verið hefur. Sýning stóðhestastöðvarinnar hefur ávallt verið fyrsta kynbótasýning ársins en nú er stóðhestastöðin aflögð í sinni mynd og því ekki lengur um það að ræða. Sérstök vorsýning stóðhesta á þó örugglega fullan rétt eftir Ágúst Sigurðsson, hrossa- ræktar- ráðunaut BÍ á sér og þarf að finna henni skemmtilega og áhugaverða um- gjörð í ljósi breyttra aðstæðna. Starfsmenn Sýningarhaldið er tvímælalaust þungamiðjan í ræktunarstarfinu og mæðir því mikið á dómurum og öðru starfsfólki sýninganna að vel takist til. I 2. töflu er skrá yfir starfsfólk kynbótasýninganna þetta árið. Tveir nýir dómarar komu til starfa á árinu, þau Valberg Sigfússon og Svanhildur Hall. Þátttaka þeirra í dóms- störfum átti sér allnokkurn aðdraganda sem endaði með nokkurra daga starfsþjálfun í vetr- arlok og ströngu lokaprófi þar sem reyndi á verklag þeirra frá ýmsum hliðum. Má segja að þau séu full- trúar nýrrar kynslóðar kynbóta- dómara sem hafa auk háskólaprófs í búvísindum góða undirstöðu- menntun í reiðmennsku. Þegar við bætist nokkurra ára reynsla af kynbótadómum hjá slíku fólki hlýtur fagmennska að vera tryggð í þessari stétt í framtíðinni. Niðurstöður I ár var unnið eftir nokkuð breyttu ræktunartakmarki og því fróðlegt að skoða niðurstöður í ljósi þess. Eins og menn rekur minni til þá eru þær breytingar fyrst og fremst nokkur uppstokkun 1. Tafla Fiöldi dóma á héraðssýninqum oa landssýninqu árið 2000 CJ E '3 3 u 3 •— C/5 CJ o c 3 u 3 — CA QJ 3 U 3 s. CJ 3 u 2 u 3 O o 3 U 3 3 u 3 3 u 3 3 — ■C xO <3 •C *o — *o W) C £ C/3 Cfl •*- Sa ■*«* C/3 'O > 'O 'O t U > u u 55 VC 55 IT) 55 3 X r- X 'sO X ITi X Tf < Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Sk. Fd. Víðidalur I í 24 24 10 8 13 7 1 9 9 2 2 0 0 0 0 59 50 Víðidalur II 2 26 23 19 14 19 15 1 75 70 35 32 34 30 18 15 227 199 Gaddstaðaflatir I 3 29 28 24 22 30 15 3 107 104 71 68 48 45 37 35 349 317 Vindheimamelar I 4 13 11 9 8 13 7 3 40 39 31 31 17 17 9 9 135 122 Húnaver 5 2 2 4 3 3 0 2 13 12 6 5 11 9 6 3 47 34 Melgerðismelar I 6 8 8 12 7 13 5 3 36 34 21 21 21 18 5 5 119 98 Borgames I 7 26 26 18 15 21 18 1 79 76 41 39 54 51 24 23 264 248 Stekkhólmi 9 3 2 4 4 1 1 1 20 19 6 6 9 9 5 4 49 45 Homafjörður 10 1 1 1 1 1 1 0 11 11 4 4 8 8 0 0 26 26 Landsmót 11 31 22 19 18 20 19 0 66 51 45 43 40 36 27 25 248 214 Vindheimamelar II 12 2 2 1 0 4 1 0 13 13 13 11 4 4 3 2 40 33 Gaddstaðaflatir II 13 7 7 0 0 1 1 0 65 63 26 25 30 29 15 11 144 136 Borgames II 14 2 2 0 0 0 0 0 6 6 2 2 4 2 0 0 14 12 Melgerðismelar II 16 1 i 0 0 1 0 0 16 15 22 20 8 7 2 1 50 44 Alls 175 159 121 100 140 90 15 556 522 325 309 288 265 151 133 1771 1578 FREYR 13-14/2000 - 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.