Freyr

Árgangur

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 28

Freyr - 15.12.2000, Blaðsíða 28
Dómsorö: Afkvæmi Orra eru ríf meðalhross að stærð, svipmikil en höfuðið iðulega gróft og holdugt, hálsinn reistur en þykkur, herðar og bógalega frábær. Prúðleiki á fax og tagl er einstakur. Bakið vel vöðvað og lendin djúp en stutt. Afkvæmin eru hlutfallarétt en bolur oft í dýpra lagi og síðurnar flatar. Fótagerðin er í rúmu meðallagi; sinin öflug en sinastæði þröngt, réttleiki stundum tæpur, en hófar frábærir að allri gerð. Afkvæmi Orra eru framúrskarandi góð klárhross með tölti og sum vel vökur þó hitt sé algengara. Tölt og brokk er einstaklega taktfast, rúmt og lyftingarmikið. Stökkið glæsilegt og ferðgott, viljinn góður og lundin kjörkuð. Afkvæmin eru aðsópsmikil í reið. Einkenni á afkvæmum Orra er hversu bráðþroska þau eru og koma fljótt. Orri er yfirburðahestur í íslenskri hrossarækt, hann hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. 81.1.87-020 Kolfinnurfrá Kjarnholtum 1. Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma 88 afkvæma 437 Öryggi kynbótamats: 98% Kvnbótamat: Höfuð 95 Tölt 119 Háls, herðar og bógar 104 Brokk 109 Bak og lend 118 Skeið 122 Samræmi 115 Stökk 117 Fótagerð 102 Vilji 119 Réttleiki 96 Geðslag 116 Hófar 104 Fegurð í reið 114 Prúðleiki 78 Hæð á herðar 2.9 Aðaleinkunn 121 Dómsorð: Afkvæmi Kolfinns eru stæðileg hross en nokkuð grófgerð. Höfuðið er stórt og gróft á mörgum afkvæm- anna. Hálsinn er sver en þokkalega reistur, herðar háar og bógalega góð. Bakið er breitt og lendin öflug. Þau eru bolmikil en þó fótahá og hlutfallarétt. Fótagerð og hófar eru sæmilegir en réttleiki í tæpu meðallagi. Óprúðleiki á fax og tagl lýtir. Afkvæmi Kolfinns eru mörg hver voldug ganghross og framgangan einkennist af miklu gangrými og hressilegu fasi. Þau eru ásækin í vilja og kjörkuð, fjölhæf og rúm, með góðum fóta- burði. Kolfinnur gefur afkastahross í fremstu röð, hann hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og annað sætið. B. Stóðhestar með afkvæmum - Fyrstu verðlaun 88.1.65-895 Gusturfrá Hóli II Tölulegar niðurstöður: Fjöldi dæmdra Fjöldi skráðra afkvæma: 27 afkvæma: 168 Öryggi kynbótamats: 93% Kvnbótamat: Höfuð 104 Tölt 123 Háls, herðar og bógar 113 Brokk 123 Bak og lend 113 Skeið 118 Samræmi 125 Stökk 126 Fótagerð 100 Vilji 126 Réttleiki 139 Geðslag 122 Hófar 111 Fegurð í reið 121 Prúðleiki 96 Hæð á herðar -0.8 Aðaleinkunn 126 Dómsorð: Afkvæmi Gusts eru tæplega meðalhross að stærð. Þau eru fremur höfuðgróf en svipgóð. Hálsinn er nokk- uð stuttur en mjúkur og vel settur. Þau eru hlutfallarétt. Fótagerð er í meðallagi en réttleiki frábær. Afkvæmin eru skrokkliðug og fremur hreingeng. Töltið er lyfting- argott, brokkið rúmt og skeiðið hreint. Þau eru þjál í lund og ágætlega viljug. Gustur gefur fim og þjál ganghross, hann hlýtur 1. verðlaun fyrir afkvæmi og fyrsta sætið. Gustur 88165895 Kolfinmtr 81187020 28 - FREYR 13-14/2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.