Freyr - 15.12.2000, Page 48
alsteinsson hagyrðingur
og ræðumaður kvöldsins
Guðni Agústsson land-
búnaðarráðherra. Knapi
ársins var valinn Logi
Laxdal og var það fyrst og
fremst Islandsmet í 150
metra skeiði á Þormóði
ramma frá Svaðastöðum á
13,62 sekúndum, sem
lagði grunninn að útnefn-
ingu Loga. Hann náði að
auki góðum árangri í
skeiðkappreiðum, kyn-
bótasýningum og keppn-
um á árinu. Islandsmetið
var staðfest á ársþingi LH
í lok október.
Ræktunarmenn ársins
voru þeir bræður í Kirkju-
bæ, Guðjón og Ágúst Sig-
urðssynir.
Mikill fjöldi hrossa frá
Kirkjubæjarbúinu náði
fyrstu verðlaunum á árinu
og þar á meðal voru tveir
stóðhestar þeir Penni og
Spegill. Verðlaunin afhenti
Ari Teitsson formaður
stjórnar Bændasamtak-
anna.
Umhyggja og
ábyrgð
Verkefninu „Umhyggja og
ábyrgð“ var hrint af stað á árinu
2000 og er markmið þess að kynna
íslenska hestinn fyrir grunnskóla-
bömum. Farið var í samvinnu við
íshesta í Hafnarfirði og fer starfið
fram í hestamiðstöð þeirra, en
stefnt er að því að það fari víðar um
land. Kynningin fer þannig fram að
krakkamir koma og dvelja hálfan
dag í Hestamiðstöðinni og fá bók-
lega kennslu jafnt sem verklega.
titbúið hefur verið gott námsefn,i
sem þau fá, og í lok dagsins fá
krakkarnir viðurkenningu fyrir
þátttöku.
Mikill áhugi og ánægja hefur
verið með þetta verkefni og standa
vonir til að það geti skipað sess í
skólahaldi íslenskra barna.
inga. Einnig er rétt að
þakka Anne Elwell á
Helms Hill búgarðinum
sem tók við hestunum og
sá um þá fram að afhend-
ingu, sem og Birgu Wild
tamningakonu sem sá um
þjálfun þeima og undir-
búning fyrir framtíðar-
starfið á Green Chimneys.
Sérstakar þakkir fær
Holly Nelson hjá Horses
North, sem tók að sér að
skoða þá staði er til greina
komu og hefur verið
tengiliður við Green
Chimneys frá upphafi.
Þessar konur tryggðu það
að afhending hestanna og
val á heimili fyrir þá tæk-
ist vel og leystu þær vel úr
þeim vandamálum er upp
komu á leiðinni.
Markaðsfulltrúi sótti
líka sýningar og mót í
Bandaríkjunum og starf-
aði áfram að markaðsstarfi
þar, m.a. í íslensk-amer-
íska hestaráðinu sem unn-
ið hefur að fjölmiðlakynn-
ingu á íslenska hestinum í
Bandaríkjunum.
Eldra kynningarefni fé-
lagsins var endurprentað á
árinu og út kom nýr bæklingur á
ensku um íslenska hestinn þar sem
algengustu spumingum um hann er
svarað. Einnig gaf Útflutnings- og
markaðsnefnd út bækling á ijómm
tungumálum; ensku, þýsku, ítölsku
og frönsku, og var honum dreift,
m.a. á Heimssýningunni í Hannover.
Námsefni í tengslum við verk-
efnið „Umhyggja og ábyrgð" kom
líka út á árinu 2000.
Tollamál
I tollamálum er svipuð staða og
verið hefur en þó hefur tekist að fá
tolla niðurfellda af 200 hrossum til
Noregs. Önnur tollamál eru
óbreytt, en landbúnaðarráðijneytið
ntun vera að vinna í tollamálum í
Evrópu og sóttkvíarmálum í
Bandaríkjunum.
Hestum gefið úti. (Ljósm. Jón Eiríksson, Búrfelli).
Ferðir erlendis/
kynningarefni
Markaðsfulltrúi fór þrjár ferðir
til Bandaríkjanna á árinu til að
sinna markaðsmálum. Mest sner-
ust ferðirnar um undirbúning og
afhendingu hestanna Reimars og
Spaða er forsetafrú Bandaríkjanna,
Hillary Clinton, hafði fengið að
gjöf frá íslendingum í fyrra. Hest-
unum hefur nú verið valið heimili
á stað sem heitir Green Chimneys
og er skóli/heimili fyrir börn er
hafa lent í erfiðleikum í lífinu.
Mikið af dýrum er á staðnum og er
það hluti af endurhæfingu
barnanna að hirða dýrin, ríða út
o.il. Óhætt er að segja að Reimar
og Spaði hafi fengið hlýjar mót-
tökur þar og tárfelldu menn yfir
þessari rausnarlegu gjöf Islend-
48- FREYR 13-14/2000