Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 41

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 41
ekki talið aðalsmerki hálf- bræðra þeirra. Leiri er öllu meiri kind, með fádæma góða afturbyggingu, læra- hold með því besta sem finnst og skipaði fjóra sæti hrúta í sýslunni. Dúlli er einnig mjög sterk holda- kind en eins og margir Garpssynir ekki útlögu- mikill. Fantur 99-059 í Fagurhlíð er einnig mjög fönguleg og fögur kind. Flann er sonur Kögguls 97-050 þar heima. Eins og ætíð var öflugur hrúta- kostur hjá þeim bræðrum í Þykkvabæ III og voru þar bestir Sjóli 99-407, sonur Mola 93-986, Hólmi 99- 405, sonur Stubbs 96-815 og Ýlir 99-403 sonur Garps 92-808, allir ákaf- lega þroskamiklir, vel gerðir og ræktarlegir. Eins og oft áður var at- hyglisverðustu hrútana í sýslunni að finna á Borg- arfelli í Skaftártungu. Þar kom sá hrútur sem skip- aði að þessu sinni efsta sæti í sýslunni, Nökkvi 99-609. Þessi hrútur er með feikilega góða gerð, útlögumikill með nrjög breitt og holdfyllt bak, mikil malahold og frábær lærahold. Nökkvi er son- ur Ögra 97-533, sem at- hygli vakti veturgamall haustið 1998, sonur Búts 93- 982, en móðurfaðir Nökkva var Álfur 87-910. Gnýr 99-608 er einnig feikilega athyglisverð kind, með þykkasta bak- vöðva allra hrúta í sýsl- unni og frábær bakhold, en vantar nokkuð á að vera jafnoki Nökkva í lærafyllingu. Gnýr er son- ur Kúnna 94-997. Þá er Hreinn 99-615, sem er kollóttur sonur Svepps 94- 807, feikilega föngu- Fleygur 99-578, Krikjubæjarklaustri. Gnýr 99-608, Borgarfelli, Skaftártungu. Hreinn 99-615, Borgarfelli, Skaftártungu. Nökkvi 99-609, Borgarfelli, Skaftártungu. leg kind. Hann er mjög lágfættur, útlögumikill og bakbreiður, með góð lærahold og mikla og góða ull og var þriðji í röð hrútanna í sýslunni. í Út- hlíð voru Jaki 99-584 og Dalur 99-585 athyglis- verðastir. Jaki er sonur Munks 97-539, sem vakti verðskuldaða athygli þeg- ar hann var á sama aldri og því sonarsonur Mjald- urs 93-985. Dalur er son- ur Hams 98-557 og sonar- sonur Garps 92-808, en unr glæsilegar niðurstöð- ur úr afkvæmarannsókn Dals má lesa á öðrum stað í blaðinu. Þá voru nokkrir mjög athyglisverðir hrút- ar á Snæbýli I. í Álftaveri báru af tveir kollóttir hrútar í Hraun- gerði. Neisti er undan Svepp 94-807. Þessi hrút- ur er mjög jafnvaxinn með miklar útlögur, breitt hold- gróið bak og mjög góð lærahold og skipaði hann annað sæti hrúta í sýsl- unni. Glampi, sem er und- an Búra 94-806, er ennþá þroskameiri einstaklingur, var 102 kg að þyngd, gríðarlega bollangur með mikla holdfyllingu en talsvert síðri ull en Neisti. Hrútakostur í Mýrdaln- um stóðst vart samanburð við hrútana austan sands þegar litið er til bestu ein- staklinganna. Bestu hrút- arnir þar voru í Kerlinga- dal, Pétursey og á Heið- arbæjunum. pR€VR 6-7/2001 - 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.