Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 45

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 45
2000 var á Skeiðum. Þar var Bjalli 99-120 hjá Jóni í Skeiðháholti sá hrútur sem skipaði efsta sætið og stigaðist jafnframt hærra en nokkur annar veturgam- all hrútur á Suðurlandi. Þetta er feikilega föngu- legur hrútur, með ágætar útlögur, gríðarlega þykkan og vel lagðaðan bakvöðva, góð malahold og einstök lærahold. Aðal galli sem benda má á hjá honum er smávægileg gulka í ull. Þessi úrvalskind er undan Garp 92-808 eins og fleiri af toppunum þetta haustið. Bjalli fær að sanna ágæti sitt í samkeppni við fleiri topphrúta í afkvæma- rannsókn í Háholti. Jökull á Ósabakka átti mikinn hrútakost. Gimli er frá Kíl- hrauni undan Dreng þar. Þessi hrútur er kattlágfætt- ur, samanrekinn og nánast vöðvabúnt en ef til óþarf- lega bolstuttur. Gimla var skipað í 5. sæti og verður í afkvæmasamanburði úr- valshrúta í sýslunrú. Tand- or er miklu vænni kind, aðeins þröngur í fram- byggingu, eins og hann á kyn til, en feikilega bak- þykkur með mikil læra- hold og mjög bollangur og var 10. í röð hrútanna í sýslunni. Tandor er undan Hörva 92-972. Garri á fé- lagsbúinu á Hlemmiskeiði er væn glæsikind með mikla vöðvasöfnun en hann er sonur Amors 94- 814. í Gnúpverjahreppi voru nokkrir mjög góðir hrút- ar. Þróttur hjá Sigurði á Hæli er ákaflega ræktar- leg kind með feikilega góða holdfyllingu í aftur- hluta, en hrútur þessi er fæddur Hjalta Gestssyni. Sigurður sýndi einnig Dalur 99-744, Vogsósum, Árn. Geisla sem er mjög vel gerður og samanrekinn holdaköggull. Kútur 99- 648 á Hæli III hjá Birki er mjög vel gerð kind með feikimiklar útlögur og breitt bak. Sómi í Eystra- Geldingaholti er ákaflega jafnvelgerður og ræktar- legur og eigendum til mikils sóma en hann er sonur Stubbs 95-815. Bjartur 99-057 hjá Magnúsi á Miðfelli bar af hrútunum í Hrunamanna- hreppi. Hann er ákaflega vel þroskaður með gríð- armiklar útlögur, múrað- ur í holdum, með mjög þykkan bakvöðva og feikilega öflugan lær- vöðva og bollangur. Þessi hrútur skipar annað sæti hrúta í sýslunni. Bjartur er undan Mola 93-986. Magnús sýndi einnig Svan, sem einnig er mjög góð kind að allri gerð en hann er undan Amor 94- 814. í Hrepphólum voru sýndir tveir mjög vel gerðir synir Stubbs 95- 815 sem heita Jaki og Stubbur 99-194. Besti hrúturinn í Bisk- upstungum var Skalli í Bræðratungu, en þessi kollur er sonur Bassa 95- 821, gríðarlega bollangur og vel gerður með þræl- öflug lærahold. í Laugardal voru mjög góðir hrútar þó að ekki væru þeir alveg jafnokar veturgömlu hrútanna þar haustið áður. Böðmóðs- staðahrútarnir Stabbi, Snillingur 99-086 og Torfi eru hver öðrum betri kindur, feikilega vel þroskaðir og vel gerði. Stabbi er undan Stubb 95-815 en hinir tveir syn- ir Stefnis 98-082 sem gerðir garðinn frægan á síðasta ári. Stabbi var í 8. og Snillingur í 9. sæti við röðun veturgömlu hrút- anna í sýslunni. Bjartur hjá Björgu og Snæbirni í Efstadal er einnig mjög eftirtektarverð kind. Hann er fádæma vænn (109 kg), bollangur með ótrúlega breitt og mikið bak, en tæpast eins öflug- ur í lærum og sumir hálf- bræðranna því að hann er sonur Garps 92-808, en hins vegar er hann með betri ull en margir þeirra. Kollóttu hrútarnir í Vogsósum veita ætíð eftirtekt. Þar var Dalur 99-744 bestur í haust. Feikilega þroskamikill og vel gerð kind þó að læra- hold stæðust tæpast sam- jöfnuð á við bestu hyrndu hrútana í héraði. Dalur er sonur Svepps 94-807. Hnoðri 99-746, sem er hymdur undan Mola 93- 986, er samanrekinn holdahnaus en full stuttur. Eins og ráða má af text- anum hér að framan em áhrif sæðinga á hrúta- stofninn feikilega mikil. Þó að ættfærsla hrútanna sé því miður alltof brota- kennd víða þá er samt rétt um helmingur vetur- gömlu hrútanna, sem fengu I. verðlaun, skráðir beint undan stöðvarhrút- unum. Eins og á síðasta ári er langstærsti bræðra- hópurinn undan Mola 93- 986 og Mjaldur 93-985 kemur nú einnig, þegar hann kom til notkunar á öðru svæði, með feiki- lega stóran hóp sona. Listi um hrútana, sem eiga fleiri en 20 vetur- gamla hrúta meðal 1. verðlauna hrútanna fylgir hér á eftir: Synir Moli 93-986 121 Baldur 93-985 78 Stubbur 95-815 73 Bjartur 93-800 69 Möttull 94-827 65 Garpur 92-808 62 Austri 98-831 46 Atrix 94-824 42 Djákni 83-983 40 Bjálfi 95-802 37 Sveppur 94-807 35 Sunni 96-830 35 Ljóri 95-828 34 Njóli 93-826 30 Fjarki 92-981 29 Flekkur 89-965 26 Amor 94-814 24 Bassi 95-821 24 pR€YR 6-7/2001 - 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.