Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 51

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 51
Baldur 95-281 var með 133 í heildareinkunn, en hann er sonur Gosa 91- 945. Grettir 94-275 var með 123 í einkunn en hann er undan Fóstra 90- 943, en báðir þessir hrútar höfðu áður rækilega sannað ágæti sitt í hliðstæðum rannsóknum. I mjög stórri rannsókn á Efri-Fitjum stóð Moli 99- 660 efstur með 124 í heildareinkunn og Göltur 99-671, sem er sonur Ljóra 95-828, var rneð 120 í heildareinkunn. A Bergsstöðum í Miðfirði stóð efstur Jesper 98-149 með 119 í heildareinkunn, en þessi hrútur er fæddur á Jaðri, sonur Frama 97- 001. Á Sauðadalsá skipaði efsta sætið Spói 98-163 með 129íheildar- einkunn en hrútur þessi er frá Gröf undan Lóm 97- 111. Á Sauðá skipaði Hraði 97-229 efsta sætið líkt og síðasta ár nú með 119 í heildareinkunn, Hraði er einn af sonum Svaða 94-998. Á Bergsstöðum á Vatnsnesi var eins og áð- ur ótrúlega glæsilegur lambahópur sem kom til dóms, en þar voru yfir- burðir hjá Aski 99-098 mestir en hann var nteð 118 í heildareinkunn fyrir einstakan glæsihóp lamba. Þessi hrútur er. undan Miða 98-097 sem fylgdi syni sínum fast eft- ir en Miði er undan Muna 97-092 sem haustið 1998 sló eftirminnanlega í gegn í afkvæmarann- sóknunum þá. Hér sést það sem helst á að gerast sem afrakstur ræktunar- starfsins að sífellt öflugri gripir komi hratt, kynslóð eftir kynslóð. í Saurbæ voru yfirburðir Hersirs 99-071 ótvíræðir með 125 í heildareinkunn en þessi hrútur er frá Sauða- dalsá undan Skála 98- 161. í Þórukoti fékk Kassi 98-563 123 í heild- areinkunn fyrir mjög góðan hóp lamba. í Víði- dalstungu I stóð efstur Depill 95-211 með 127 í heildareinkunn, jafn- sterkur á báða þætti rann- sóknar. Jónatan 97-210, sem er sonur Kúnna 94- 997, var með 121, en hann gefur mjög mikinn bakvöðva hjá afkvæmum sínum. í Víðidalstungu II stóðu efstir tveir vetur- gamlir hrútar, Bjarki 99- 004 og Skellur 99-003, með 119 og 118 í eink- unn, en þeir eru báðir ætt- aðir frá Bassastöðum. Austur- Húnavatnssýsla Umfang rannsókna jókst nokkuð frá fyrra ári þó að enn vanti talsvert á að þetta sé hliðstæður þáttur í sauðfjárræktar- starfinu þar og í nálægum héruðum. Á Hofi í Vatnsdal end- urtók Broddur 97-180 leikinn frá fyrra ári og heimti til sín megnið af yfirburðunum og var nú með 136 í heildareink- unn. Þessi ágætiskind er frá Broddanesi. Á Akri komu yngstu hrútarnir í efstu sætin í rannsókn með miklu af glæsilömb- um, efstur var Moli 99- 477 sonur Mola 93-986 en kjötmat hjá lömbum undan honum var einkar glæsilegt en þar var þessi hrútur með 125 í eink- unn. Á Litlu-Giljá bar af Mávur 97-521 með 120 í heildareinkunn með eink- ar skýra yfirburði í kjöt- mati, en hrútur þessi er fenginn frá Mávahlíð. Skagafjörður Eins og áður eru Skag- firðingar í fararbroddi í þessari vinnu og hvergi á landinu voru rannsóknir unnar á fleiri búum og af- kvæmahóparnir fleiri en á nokkru öðru svæði. í Birkihlíð var efstur Njóli 99-304 með heildar- einkunn 121 en hann er sonur Njóla 93-826. í Stóru-Gröf ytri stóð lang- efstur Hrappur 99-382 með 127 í heildareink- unn. Jafnglæsilegustu niðurstöður á landinu með tilliti til kjötmats voru eins og undangengin haust á Syðra-Skörðugili en hrútakostur þar er gíf- urlega sterkur og ekki jafn mikil frávik milli hópa og víða en bestan dóm fékk Stöngull 99- 437 og var hann með 122 í einkunn í kjötmatshluta en þessi hrútur er sonur Njóla 93-826. í Álfta- gerði báru mjög af hópar tveggja veturgamalla hrúta, Gosi 99-505, sem er sonur Mjaldurs 93-985, fékk 133 í einkunn og Snúður 99-506 er sonur Djákna 93-983 og fékk 123 í einkunn. I Vallanesi var Dropi 98-485 efstur með 122 í heildareinkunn en hann er frá Smáhömr- um, undan Hnoðra 96- 837. Á Reykjaborg komu fram tveir mjög athyglis- verðir veturgamlir synir Kóps 95-825, Fauti 99- 626 var með 131 í heild- areinkunn og hrútur 99- 625 með 121. í Djúpadal stóð á toppinum Suðri 99- 634 með 122 í heildar- einkunn og sló þar út föð- ur sinn Þistil 98-626, sem stóð honum næstur en hafði fengið mjög góða útkomu haustið áður. Á Minni-Ökrum stóð lang- efstur Lortur 99-641 með 136 í heildareinkunn en honum næstur kom faðir hans Spíri 95-616, sem er sonur Hörva 92-972, en Lortur er blendingskind því að móðurfaðir hans er Gnýr 91-967. í Keldudal stóð efstur Kópur 99-482 með 127 í heildareinkunn og með þá einstæðu niðurstöðu að meðaltal fyrir gerð úr kjötmati var yfir 11 (U) en þessi hrútur er sonur Kóps 95-825. Spaði 99- Moli 99-477 á Akri, Torfalækjarhreppi. (Ljósm. Gunnar Krístjánsson). FR6VR 6-7/2000 - 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.