Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 56

Freyr - 01.05.2001, Blaðsíða 56
A fkvæmarannsóknir / Arið 2000 voru afkvæma- prófaðir 11 lambhrútar af hymda stofninum á Fjárræktarbúi RALA á Hesti. Af þeim voru tveir, þeir Skussi 73 og Eros, undan sæðingar- stöðvahrútunum Mola 93-986 frá Efri-Gegnishólum og Amor 94-814 frá Mávahlíð. Kobbi 71 og Blómi 70 eru sonarsynir sæðingarhrútanna Mola 93-986 og Bjarts 93-800, en feður þeirra voru afkvæmaprófaðir á sl. ári og kom Náli Molason, sem er djásn að gerð sjálfur, einkar vel út varðandi hlutfall vöðva og fitu og hefði fyllilega átt erindi á sæðingarstöð til bóta á þeim eiginleikum og til frekari reynslu. Af Hestshrútunum em fjórir undan Sekk 47 (97-836), sem sl. vetur var á Sæðingarstöð Norðurlands, einn undan Dýra 55 og einn undan Óma 60, sem báðir vom afkvæmapróf- aðir á sl. ári og sönnuðu sig að vera kostamiklir hrútar, bæði hvað varðar vaxtarlag og kjötgæði. Einn síðheimtur lambhrútur, Dáti 75, undan Hörva, var tekinn með í rannnsóknina enda þótt lambið væri ekki gallalaust að gerð. í töflu 1 er sýnt ættemi hrútanna á Hesti 1999 Stefán Sch. Thorsteinsson og Sigvaldi Jónsson, Rannsókna- stofnun land- búnaðarins og ómmælingar á bakvöðvanum lambshaustið (V = vöðvaþykkt, F = fituþykkt og L = lögun). Þetta árið var afkvæmarannsókn- unum breytt frá því sem verið hef- ur á umliðnum arum, á þann hátt, að u.þ.b. helmingi tvílembnanna, með tvo hrúta eða hrút og gimbur, var haldið heima og beitt í heima- landið til 24. júlí en þá beitt á há og rýgresi til 28. ágúst og eftir það og til slátrunar 20. október á kál. Hinn hlutinn gekk á afrétti eins og vana- lega og var slátrað í fyrstu förgun 29. september. Þetta var gert í þeim tilgangi að rannsaka áhrif lamba- feðra á vöxt, fítusöfnun og gæða- flokkun falla við mismunandi beit- armeðferð. Niðurstöður úr þessari rannsókn em nú í vinnslu og munu birtast í Frey síðar á árinu. í töjiu 2 em sýndar helstu niður- stöður rannsóknarinnar þegar leið- rétt hefur verið fyrir beitarmeðferð (heima og á fjalli). Allar skrokk- mælingar á afkvæmum hrútanna eru ieiðréttar að meðalfallþunga allra lamba í rannsókninni en fall- þungi að meðalaldri þeirra. Aðferð- um við mat á heildar vöðva- og fitumagni skrokksins hefur nokkr- um sinnum verið lýst áður og má þær finna m.a. í Sauðfjárræktar- blaði Freys (5.-6. tbl. 95 árg.). Af Sekksonunum kom Klaufi 67 einna best út en því miður verður hann ekki notaður meira þar sem hann varð bráðkvaddur í húsunum er vigta átti veturgömlu hrútana um haustið. Föllin af afkvæmum hans vom afar vel gerð, jafnvaxin með mikla holdfyllingu, einkum í lær- um, og höfðu ágætan vöðvaþroska. Afkvæmi Heggs 65 skera sig greinilega frá afkvæmum hinna Sekkssonanna vegna minni fitu- söfnunar en hafa þó ágætan vöðva- Tafla 1. Ætterni lambhrúta ásamt ómmælingum í afkvæmarannsókn 2000. Hrútur Ómsiármæling Faðir Föðurfaðir Móðir Móðurfaðir Nafn Nr. V F L Nafn Nr. Nafn Nr. Nr. Nafn Nr. Stjóri 64 28 3 4 Sekkur 47 Posi 33 5724 Galsi 907 Heggur 65 27 3 3 Sekkur 47 Posi 33 6077 Hörvi 973 Hersir 66 29 2 5 Sekkur 47 Posi 33 6481 Órækja 28 Klaufi 67 29 3 4 Sekkur 47 Posi 33 6531 Standur 35 Þófi 68 31 3 5 Dýri 55 Kakali 44 5984 Snorri 969 Blómi 70 31 3 5 Náli 57 Moli 93986 SJl Kobbi 71 28 4 4 Dagur 59 Bjartur 93800 5999 Hörvi 973 Jóker 72 28 2 4 Ómi 60 Áni 41 6323 Mölur 12 Skussi 73 28 4 3 Moli 93986 6474 Órækja 28 Eros 74 25 2 4 Amor 94814 5895 Stefi 968 Dáti 75 23 2 3 Hörvi 973 Krappur 885 5970 Gosi 967 56 - pR€VR 6-7/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.