Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2001, Page 70

Freyr - 01.05.2001, Page 70
gefið á garða á innistöðu, ásamt moði sem hlutfalli af heygjöfinni. Heyforði búsins var ágætur að gæðum eins og undanfarin ár.Yfir veturinn var ánum eingöngu gefið rúllubundið hey, en þurrhey fengu alla bomar ær á húsi og tvílembur eftir að þær komu út. Að jafnaði voru 0,50 FE í kg af rúllubundna heyinu og 0,65 FE í kg af þurrhey- inu. Þurrefni rúllnanna var að með- altali 72%, var lægst 67% í mars- töðunni og hæst um 80% í janúar og febrúar. Meðalleifar ánna á rúlluheyinu yfir veturinn voru 6,4% eða 120 g á dag til jafnaðar. Byrjað var að gefa fiskimjöl í byrj- un apríl, um 40 g á dag, og skammturinn aukinn í 60 g hjá óbomum ám í maíbyrjun. Bomar ær á húsi fengu þurrhey að vild og tvflembur 200 g af kögglaðri hápróteinblöndu. Eftir að tvílembur komu á tún höfðu þær frjálsan aðgang að þurrheyi og með því var þeim gefið um 150 g af há- próteinblöndu. Einlembum var ein- göngu gefin rúllubundin taða en ekkert kjamfóður. Útiheygjöf var hætt um miðjan maí. Meðalfóður gefið á á yfir veturinn nam alls 203,4 FE, eða 1,00 FE á dag til jafnaðar, sem er 0,07 FE minna á dag en sl. vetur. Afurðir ánna Af 467 ám, sem lifandi voru í byrjun sauðburðar, báru 446 ær 850 lömbum eða 1,91 lambi á á til jafn- aðar, sem er 0,01 lömbum fleira en vorið 1998. Algeldar urðu 14 ær Tafla 2. Meðalfóður á á Fóður- Heyleifar FEá FEá Mánuður dagar- Heyfóður kg /dag % Kjarnfóður g/dag dag mánuði Þurrhey Rúllur Fiskim. Fóðurbl. Nóvember 16 2,18 3,8 1,05 16,8 Desember 31 2,17 6,5 1,08 33,5 Janúar 31 1,57 10,4 0,80 24,7 Febrúar 29 1,76 8,6 0,93 26,9 Mars 31 2,12 5,7 0,99 30,7 Aprfl 30 2,35 6,0 1,21 36,4 Maí 31 0,62 1,11 3,9 37 89 1,05 32,2 Júní 2 0,73 28 89 0,54 2,2 Fóður alls á á 203 22,1 372,5 6,4 1,98 3,12 1,00 203,4 Tafla 3. Meðalfæðinqarþungi lamba, kg. Lömb 2000 1999 1998 1997 1996 1995 1994 1993 1992 1991 5 fjórl. hrútar 3,26 2,82 2,91 7 fjórl. gimbrar 2,71 3,08 2,63 45 þrfl. hrútar 3,43 3,59 3,32 3,61 3,37 3,61 3,41 3,29 3,00 2,78 51 þrfl. gimbur 3,19 3,33 3,16 3,53 3,23 3,23 3,28 3,38 2,98 2,69 324 tvfl. hrútar 3,94 4,19 4,01 4,16 3,96 4,05 4,04 4,01 3,89 3,42 336 tvfl. gimbrar 3,80 3,99 3,88 3,94 3,82 3,87 3,93 3,86 3,60 3,26 38 einl. hrútar 4,52 4,90 4,73 4,86 4,78 4,80 4,86 4,82 4,61 4,30 42 einl. gimbrar 4,54 4,57 4,50 4,72 4,50 4,53 4,65 4,41 4,50 4,17 70 - pR€VR 6-7/2001

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.