Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 75

Freyr - 01.05.2001, Qupperneq 75
Ahersluefni f sauðfjárrækt í Bretlandi Úr árbók Samtaka breskra kjötframleiðenda, MLC, árið 2000 MLC eru samtök kjöt- framleiðenda í Bret- landi og hafa með höndum málefni kindakjöts, nautakjöts og svína- kjöts. Þessi samtök annast margs konar markaðs- og kynningarmál fyrir þessa framleiðslu en fjalla einnig mikið um fagleg mál grein- anna. I 11. árgangi Sauðfjárrækt- arinnar má finna tiltölulega ítarlega umfjöllun um þessa starfsemi í sauðfjárrækt. Samtökin gefa á hverju ári út mjög vandaðar árbæk- ur í hverri grein. Nýlega er komin út árbók sauðfjárræktarinnar fyrir árið 2000. Hér á eftir er ætlunin að kynna örfá atriði sem þar koma fram. Bretland er ráðandi aðili í þróun markaðar fyrir kindakjöt inn- an ESB þannig að fróðlegt er að fylgjast með því sem þar gerist. Stefnumarkandi þættir stofnunar- innar eru eftirfarandi; * Auka markaðshlutdeild lamba- kjöts á innanlandsmarkaði. Þama er áhersla lögð á að ná til yngri neytenda með hraðréttum. Auka notkun lamakjöts í mötu- neytum og stofnunum. Stuðla að þróun á nýjum réttum. * Skapa lífvænlega útflutnings- möguleika fyrir dilkakjöt. * Auka samkeppnishæfni bú- greinarinnar. Hér er áhersla lögð á virkan stuðning við kynbótastarf í sauðfjárræktinni í Bretlandi. * Sinna þeim málum sem hafa áhrif á ímynd greinarinnar. Hér er öll áhersla lögð á að tryggja að dilkakjötið tengist ekki umræðu þar í landi um kúa- riðu. í því sambandi á einnig að Jón Viðar ptr Jónmundsson Y* '• /K' Bænda- samtökum áb: íslands —il stuðla að ræktun sauðfjár með erfðalega mótstöðu gegn riðu- veiki. I umfjöllun um markaðsmál er talið að mestur árangur hafi náðst í sambandi við þróun rétta sem eru auðveldir og fljótir í matseld (hrað- réttir). Þróun rétta, sem eru einfald- ir og fljótlegt að matreiða, eru öðru fremur kall markaðarins í dag. Þá er veruleg áhersla lögð á þróun á réttum fyrir fjölbreytilegan markað (mötuneyti, krár, skyndibitastaði o.s.frv.). Þama er lögð áhersla á rétti sem hafa mjög góða nýtingu við neyslu þeirra. í yfirliti um framleiðsluna kemur fram að árið 1999 var 67% bresku framleiðslunnar neytt innanlands en 33% fóru til útflutnings. Frakk- land er langsamlega stærsti útflutn- ingsmarkaðurinn og tók við um 64% útflutningsins. Á franska markaðnum er hins vegar talsverð- ur samdráttur í neyslu kindakjöts. Af útflutningnum var talsverður hluti lifandi fé eða rúm ein miljón fjár, en það svarar til um 5% heild- arframleiðslunnar. Lögð er áhersla á að á útflutn- ingsmarkað þurfi 16-20 kg skrokka, þeir eigi að vera í vöðvaflokkum R, U eða E og fitu- flokkunum 2 eða 3. Til rannsóknar- og þróunarstarfs innan greinarinnar verja samtökin um kr. 60 milljónum á ári. Fast að 80% þess er varið til ýmiss konar ræktunarstarfsemi, sem að mati stofnunarinnar mun skila greininni mestu til lengri tíma litið. Greini- legt er að þarna er verið að hleypa af stokkunum öflugri starfsemi í þessum efnum sem um margt minnir á starfsemi fjárræktarfélag- anna hér á landi, en hún hefur verið virk hér í mörgum sveitum í hart- nær fimm áratugi. Framleiðslukostnaður Niðurstöður eru birtar um framleiðslukostnað í dilkakjöts- framleiðslunni í Wales. Sam- kvæmt þeim virðist kostnaður vera yfir 300 krónur á hvert kg af kjöti. Niðurstöðurnar eru um margt líkar hérlendum niðurstöð- um. Breytileiki í kostnaði er feikilega mikill á milli búa. Ódýrust er framleiðslan þar sem afurðasemi er mest, dilkar vænst- ir og frjósemi ánna mest, þó að langt sé frá því að þetta samband sé einhlítt. Fastur kostanður er mjög íþyngjandi. Eins og fram hefur komið er lögð feikilega mikil áhersla á að ná árangri með virku ræktunarstarfi. í þeim efnum hafa Bretar tekið í notkun sniðmyndatæki. Með þeim telja þeir sig fá 50% nákvæmara mat á vefjasamsetningu hjá lifandi fé en mögulegt sé að fá með óm- sjármælingum. Þetta er mjög dýr tækni. Bretar ætla sér að nýta hana á þann hátt að til þessara mælinga velja þeir allra bestu hrútlömbin á Frh. á bls. 57 pR€VR 6-7/2001 - 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.