Freyr - 01.11.2001, Side 33
4. tafla. Kjörmagn og skortsmörk fyrir nítur í grasi við mismunandi vaxtarskilyrði.
Uppskeruhlutfall
Enpinn N-áburður __________80_____ _____________90 _________100
Uppskera, þurrefni hkg/ha % N ÍÞE Uppskera þurrefni hkg/ha % N ÍÞE Uppskera þurrefni hkg/ha % N í ÞE Uppskera þurrefni hkg/ha % N ÍÞE
41,3 1,84 48,3 1,98 54,3 2,13 60,4 2,40
28,9 1,90 40,8 2,06 45,9 2,22 51,0 2,48
19,6 2,02 36,7 2,38 41,3 2,50 45,9 2,59
13,5 1,94 32,2 2,40 36,3 2,56 40,3 2,75
Niðurstöður byggðar á 15 vallartilraunum með níturáburð. Tilraunimar em flokkaðar eftir uppskem án níturáburðar eins
og fram kemur í tveimur fyrstu dálkum töflunnar.
Hvanneyri í Borgarfirði, Vind-
heimum í Skagafirði og Miðgerði í
Eyjafirði. Sýnin voru tekin um vor-
ið fyrir áburðardreifingu og sán-
ingu. Frá sýnitöku til mælinga voru
sýnin geymd fryst.
Mismunur á jarðvegsgerð kemur
ffam í mismunandi rúmþyngd jarð-
vegs. Vatnsmagn í jarðvegi fór
minnkandi með vaxandi rúmþyngd.
Rúmþyngd mýrarjarðvegs er lítil en
sandjarðvegs og mela meiri. Þetta
sést til dæmis á rúmþyngd mels og
mýrar á Korpu í 1. töflu. Vatns-
heldni lífrænna efna er hins vegar
mikil en vatnsheldni sanda lítil.
Sendinn jarðvegur hlýnar því fyrr á
vorin en mýraijarðvegur og er að
því leyti betur fallinn til komræktar
en mýrarjarðvegur.
Nýtanlegt N við sáningu (Nmin í
1. töflu) fylgdi ekki jarðvegsgerð-
inni eins og hún kemur fram í rúm-
þyngd og vatnsmagni í jarðvegi.
Nmin var aðeins 10-11 kg/ha í mis-
munandi jarðvegsgerðum á Korpu,
Hvanneyri og Þorvaldseyri. Hins
vegar losnar N úr lífrænum efnum
á vaxtartímanum og verður þá nýt-
anlegt. Sú losun fer eftir jarðvegs-
gerð, það er háð magni og gerð líf-
rænna efna í jarðvegi og að hve
miklu leyti þau em bundin stein-
efnahluta jarðvegs. Plöntuleifar frá
fyrra ári og búfjáráburður hafa
einnig áhrif á losun N. Þannig er
losun meiri ef smári er í túni, sem
plægt er upp, en verður þegar bygg
er ræktað eftir bygg.
Níturlosun var metin í melnum
og mýrarjarðveginum á Korpu
sumarið 2000 og var 67 kg/ha í
mýrarjarðveginum á vaxtartíma
byggsins en aðeins 36 kg/ha úr
meljarðvegi, 2. tafla. Nmin var þá
23 kg/ha við sáningu í mýrarjarð-
veginum í 0-30 sm dýpt. Þegar
þetta er skrifað liggja ekki fyrir
veðurgögn fyrir allan vaxtartímann
2001 á Korpu og því ekki unnt að
meta N losun sumarið 2001 enn
sem komið er.
Miðað við niðurstöðurnar á
Korpu sumarið 2000 felst munurinn
á jarðvegsgerðum fyrst og fremst í
mismunandi losun N úr lífrænum
efhum á vaxtartímanum. Forsenda
þess að unnt sé að nota mælingar á
ólífrænu N að vori (Nmin) til þess
að meta áburðarþörf er að losun úr
lífrænum efnum sé jöfn frá ári til árs
fyrirhveijajarðvegsgerð. Þvíverða
meðalgildi Nmin að vera þekkt fyrir
einsleitan jarðveg á svæði þar sem
veðurfar er svipað innan svæðis og
frá ári til árs.
Auðnýtt N (Nmin) í efstu 30 sm
jarðvegs að vori var óháð því hvað
ræktað var árið á undan, 3. tafla.
Sýnilegur munur er þó á vexti
komsins, en ókannað er hvort ein-
hver munur er á níturlosun úr
plöntuleifum eftir því hver forrækt-
unin var. Ástæða er til að mæla N-
losunina í jarðvegsýnum frá vorinu
2001 og bera niðurstöður saman
við uppskerumælingar og magn N í
uppskeru.
Túnræktin
1. Forði ólífræns N að vori
Ráðgerðar eru rannsóknir á forða
ólífræns N í jarðvegi að vori
(Nmin) í ýmsum greinum jarðrækt-
ar, þar á meðal túnrækt em æski-
legar í framhaldi af þeim sem hafn-
ar em í komræktinni. Með þeim er
ætlunin að meta árleg frávik í N-
þörf. Eins og í komræktinni má
nýta mælingar á ólífrænu N í jarð-
vegi á einsleitum svæðum til þess
að meta breytilega þörf fyrir N
áburð eftir ámm.
2. Heyefnagreiningar
Nýlega var á Ráðunautafundi
greint frá hagnýtingu heyefnagrein-
inga og uppskerumats til þess að
greina á milli áburðarskorts og lé-
legrar nýtingar áburðar (Friðrik
Pálmason 2000).
Árið 1972 var gerð grein fyrir
rannsóknum á fosfór og kalí í tún-
grösum og grassprettu (Friðrik
Pálmason 1972). í framhaldi af því
vom kynntar aðferðir við leiðrétt-
ingu fyrir þroskastigi og tegunda-
mun. Þessar aðferðir hafa m.a. ver-
ið teknar upp sem kennsluefni í
áburðarfræði við Bændaskólana.
Tilraunir sem stuðst var við vom
gerðar á tilraunastöðvum jarðrækt-
ar 1961-1969.
Nýlega hefur farið fram uppgjör
tilrauna á tímabilinu 1969-1973
með tilliti til þess að nýta mat á
uppskem ásamt efnagreiningu við
áburðarleiðbeiningar.
FR€VR 11/2001 - 33