Freyr

Volume

Freyr - 01.11.2001, Page 35

Freyr - 01.11.2001, Page 35
6. tafla. Kjörmagn oq skortsmörk fyrir kalíum í grasi við mismunadi vaxtarskilyrði. Uppskeruhlutfall Ensinn K-áburður 80 90 100 Uppskera, þurrefni hkg/ha % K í þurrefni Uppskera þurrefni hkg/ha % K í þurrefni Uppskera þurrefni hkg/ha % K í þurrefni Uppskera þurrefni hkg/ha % K í þurrefm 70,6 1,16 65,6 U 73,8 1,3 82,0 1,8 46,6 1,04 45,2 1,0 50,9 1,4 56,5 2,3 37,9 0,84 40,8 1,0 45,9 1,4 51,0 2,3 30,7 0,97 32,4 1,1 36,4 1,6 40,5 2,4 22,2 0,93 24,3 1,2 27,3 1,5 30,3 2,5 16,2 0,76 23,0 1,3 25,8 1,7 28,7 2,5 Niðurstöður byggðar á 25 vallartilraunum með kalíáburð. Tilraunimar em flokkaðar eftir uppskeru án kalíáburðar eins og fram kemur í tveimur fyrstu dálkum töflunnar. Niðurstöður rannsókna Tilraunir með N, P og K-áburð voru flokkaðar eftir uppskeru án N, P eða K-áburðar. Fyrir hvem upp- skeruflokk var hámarksuppskera, 90 og 80% af hámarksuppskeru metin í tilraunum með vaxandi skammta af N. P eða K. Magn N, P eða K í grasi (% í þurrefni) við þessi uppskerumörk var metin. Niðurstöðumar em í 4.-6. töflu. Með því að meta uppskeru í tonn- um af þurrefni á hektara og með niðurstöðum heyefnagreininga (%N, P og K í þurrefni) má því greina hvort um mikinn skort hafi verið ræða (uppskera 20% undir hámarki), skort (uppskera 10-20% undir hámarki) eða viðunandi frávik frá hámarksuppskeru (<10%) komtegunda og túngrasa. Kjörmagn níturs í þurrefni, 2,4 - 2,8 % N (4. tafla) má bera saman við kjörmörk í vorhveiti í rann- sóknum Siman's (1974): 1,8% við blómgun, 2,1% N við skrið, 2,6% þegar síðasta blað kemur fram. Kjörmagn fyrir vetrarhveiti við byrjun skriðs (stig 10 á skala Feekes) var 1,7-2,8 % N í þurrefni í rannsóknum Vielmeyers o.fl. (1983). Kjörmagn N hefur því mælst sambærilegt í tveimur við skrið í vetrarhveiti og í túngrösum í fyrri slætti hér á landi í þeim ámm og á þeim stöðum sem uppskera var minnst í tilraun- unum (neðsta lína í 4. og 6. töflu) er %N og %K í þurrefni hæst nema þar sem ekkert N eða K er borið á. Tiltölulega hátt steinefnamagn er oft í uppskem, þar sem sprettuskil- yrði em slæm og það á líka almennt við um snemmslægju. Frávik frá því að %N, %P eða %K sé hæst þar sem spretta er lökust (neðstu lín- umar í 4.-6. töflu) má rekja til þess að skortur á N, P eða K er yfirgnæf- andi. Þetta á eingöngu við tilrauna- liði án N- eða K-áburðar (4. og 6. tafla, 1. og 2. dálkur) í N- og K-til- raunum. Hins vegar hefur fosfórskortur verið allsráðandi í þeim fosfórtil- 7. tafla. Plöntunæringarefni í grasi án N, P eða K í áburði oq hlutfall uppskeru af hámarki Uppskera1 % N í þurrefni Uppskera % af hámarkr Uppskera' % P í þurrefni Uppskera % af hámarkr Uppskera' % K í þurrefni Uppskera % af hámarki N-tilraunir P-tilraunir K-tilraunir Miðlungs 1,94 34 Lítil 0,14 26 Lítil 0,76 56 II 2,02 43 II 0,17 49 II 0,84 74 Mikil 1,90 57 Miðlungs 0,18 73 Miðlungs 0,93 73 II 1,84 68 II 0,19 65 Mikil 0,97 76 Mikil 0,20 82 ll 1,04 82 II 0,21 87 II 1,16 81 II 0,23 87 1. Flokkun eftir hámarksuppskeru á ábomum reitum, uppskera mikil > 5 tonn þurrefni/ha, miðlungs 3,1 -4,9 tonn og lítil <3 tonn. 2. Uppskera af óábomu í % af mestu uppskeru eftir áburð. pR€VR 11/2001 - 35

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.