Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.2003, Side 16

Freyr - 01.08.2003, Side 16
Handverkfæri notuð við skógarhögg í lerkiskógi á Hallormsstað 1952-1965. Myndir 4 - 6 Mynd 4. Hér sjást þrír skógarhöggs- menn með öll verkfærin, sem notuð voru. Frá vinstri: Sigurður Blöndal með birkingarspaða, Bragi Jónsson með “svans" og öxi og Baldur Jóns- son með bogasög og öxi. Þeir eru ekki með kló, sem notuð var og er enn notuð til að kippa í trjáboli og draga þá til. Mynd: Snorri Sigurðs- son 1963. Mynd 5. Hér fellir Bragi Jóns- son tré með “svans", sem var langalgengasta skógarsög á Norðurlöndum þar til vélsagir komu til sögunnar, en það var strax eftir síðari heimstyrjöld. Mynd: Snorri Sigurðsson 1963. Mynd 6. Baldur Jónsson afkvistar C= höggva afgreinar) og birkir lerki- bol með birkingarspaða. Meðan trjá- bolum var fleytt eftir ám og vötnum þurfti að birkja bolina svo að þeir sykkju ekki. Birkingin tók helming af tímanum við að fella tré og gera það klárt fyrir útdrátt úr skóginum, en öxi var notuð til að afkvista. Mynd S.BI. 1963. 116 - Freyr 6/2003

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.