Freyr

Volume

Freyr - 01.08.2003, Page 18

Freyr - 01.08.2003, Page 18
Mynd 14. Nýjasta afurðin afgrönnum grenibolum erspírurí fiskhjalla. Þær mega ekki vera gildar i rótarendann. Rauðgreni og hvítgreni eru tegundimar sem henta best i þetta úr fyrstu grisjun og jafnvel annarri. Hér er veríð að hlaða á vörubíl í Hallormsstaðaskogi. Mynd: S.BI. 2003. Mynd 10. Einar Axelsson að fella rúm- lega 60 ára gamalt blágrenitré, 15 m hátt. Mynd: S. Bl. 1999. Mynd 13. Hér er Baldur kominn afstað með allar kippurnar í eftirdragi á skógar- veginum til að safna þeim saman í haug, þar sem bolunum var hlaðlð á vörubil. Mynd: S.BI. 1993. Mynd 11. Einar er hér langt kominn með að afkvista tréð sem er á 10. mynd. Mynd: S.BI. 1999. Mynd 12. Árið 1979 kom i Hallorms- stað fyrsta traktorsspilið til þess að draga trjáboli úr skóginum að vegi. Þar með lauk þeim þrældómi sem var að draga eða bera bolina með hönd- unum. Þetta var norskt Igland-spil sem varð mjög ráðandi á Norðurlöndum og Bretlandseyjum. Þessi mynd er af fullkomnari gerð sem keypt var 1986 með tveimur tromlum. Það er með fjarstýringu. Baldur Jónsson stendur hér með fjarstýringuna i hendinni sem lætur spilið draga trjákippurnar að traktornum. Mynd: S.BI. 1993. 118 -Freyr 6/2003

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.