Freyr - 01.08.2003, Page 19
Mynd 16. Þessi mynd sýnirsama teiginn og 15.
mynd, en nú er búið að grisja hann niður í
1.500 tré á ha. Mynd: S.BI. 2001.
Grisjun
Myndir 15-17
1ynd 15. Á þessari mynd er 35 ára gamall lerkiskógur
f kvæminu Raivola, sem er eitt af þeim beinvöxnustu
ér i ræktun. Þessi teigur var fyrst grisjaður fyrir ein-
m 10 árum. Nú standa þar 2.000 tré á hektara. Nú á
ó fara að grisja hann í annað sinn til þess að krón-
rnarrýrni ekki um of. Mynd: S.BI. 2001.
Mynd 17. Hér er verið að draga lerkiboli út úr elsta teign-
um i Víðivallaskógi i Fljótsdal, 30 ára gömlum. Á þessum
stað hófst gróðursetning í svokallaðri Fljótsdalsáætlun,
sem var reynsluverkefni um skógrækt á bújörðum og
reyndist hvatinn að landshlutaverkefnunum I skógrækt.
Bolirnir, sem sjást á þessari mynd, eru svo hlykkjóttir að
þeir nýtast eingöngu I kurt. Þarna höfðum við gróðursett
kvæmi af síberíulerki sem reyndist óhæft til annars. En við
vissum það ekki 1970. Helgi Bragason á Setbergi i Fellum
er þarna að draga út viðinn. Hann keypti spil á dráttarvél
sína og er þar með fyrsti verktakinn við þessa vinnu á ís-
landi. Mynd: S. Bl. 2000.
Freyr 6/2003 - 19 |