Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.2004, Síða 22

Freyr - 01.12.2004, Síða 22
Mynd 1. Staðir á skrokknum þar sem auðveldast er að meta hold mjólkurkúa. þarf tíma til að aðlagast orkurík- ara eða kolvetnaríkara fóðri, - eft- ir einhliða fóðrun á meðalgóðu, trénisríku eða jafnvel slöku gróf- fóðri á síðari hluta fyrra mjólkur- skeiðs og framan af geldstöðutím- anum. I vömb jórturdýra lifír ara- grúi övera, gerla og einfrumunga, sem aðgreina má í allmarga sér- hæfða flokka eftir því hvaða nær- ingarefnum þeir vinna á og hvaða efni þeir mynda. Aðlögunin felst í að byggja upp tegundafánu /ör- verufánu sem hæfir því fóðri sem gefíð er og fóðursamsetningunni hverju sinni. An nægilegrar og réttrar aðlög- unar er hætta á að jafnvægi í ör- verustarfsemi vambar náist ekki, - og kýrin, eða öllu heldur melting- arstarfsemin, standist ekki stór- aukið álag sem mæta verður á komandi mjólkurskeiði. Mikilvægar aðrar ástæður fyrir því að gefa fóðrun kúnna á þessu tímabili sérstakan gaum eru: * Kýmar þurfa að vera í „rétt- um” holdum * Örveruflóran þarf tíma til að aðlagast breyttu fóðri, - sú að- lögun þarf að vera 10-14 dagar að lágmarki * Vambarsepamir á innra yfír- borði vambar og kepps þurfa einnig að vera vel þroskaðar til þess að mikið uppsog næring- arefna geti átt sér stað. NÆRINGáRÁSTAND - HOLDAFAR í BYRJUN GELDSTÖÐU Það er þekkt að feitar kýr eru óduglegri við gróffóðurát og lyst- arminni fyrst eftir burð en kýr í meðalholdum og magrar. Einnig er vitað að feitar kýr eru lystar- minni fyrir burðinn. Ennfremur sýnir reynslan, að feitum kúm er hættara við meltingarröskunum og misgengi í efnaskiptum sam- fara auknu álagi fyrst eftir burðinn Of seint er að megra of feita kú í upphafi geld- stöðu - skaðinn er skeður heldur en kúm í meðalholdum. Misgenginu fylgir jafnan aukin tíðni kvilla (súrdoði, bráðadoði, vinstrarsnúningur, súr vömb) og vandamál tengd frjósemi og að kýrin beiði seint og festi ekki fang á réttum tíma. Til að minnka lík- ur á efnaskiptakvillum þurfa kým- ar því að vera í eðlilegum holdum um burð. En ekki aðeins um burð- inn því að í raun þurfa kýmar að vera í réttum holdunt allt fram- leiðsluárið um kring. Eftir burðinn verða miklar breyt- ingar á holdafari mjólkurkúnna, - flestar kýr mjólka umtalsvert af holdum, léttast og þurfa að endur- nýja forðann á seinni hluta mjólk- urskeiðsins. A öðmm kúm virðist líkamsforðinn lítt hreyfanlegur og þær mjólka lítið af sér. Eiginleik- inn að bijóta niður fituforðann og ummynda yfir í mjólk er arfgeng- ur. Þessum umskiptum þurfum við að stjóma, fyrst og fremst með fóðmninni og þá einkum með vali á gróffóðurgæðum og ákvörðun á kjamfóðurgjöf. Ef kýrin er of feit í byrjun geld- stöðu má segja að of seint sé orð- ið aó megrn hana, - skaðinn er skeður. Það eina sem við getum gert er að viðhalda sömu líkams- þyngd. Ef við styðjumst við hold- stigunarkvarðann er ekki talið æskilegt að kýmar megrist meira en sem svarar 0,5 holdstigum í geldstöðunni. Sé kýrin hins vegar of mögur getum við stuðlað að því að bæta holdin en þurfum þó að gæta þess að fóðmnin sé ekki of sterk og valdi ekki óþarflega miklum vexti fóstursins. Hvað eru eðlileg hold? Hold í þessu samnhengi tákna magn af fitu í skrokknum, - eink- um fitu undir húð. Hold og holda- far búljár, eins og það kemur okk- ur fyrir sjónir, er að nokkm leyti spuming um huglægt mat þess sem rnetur. Tveir einstaklingar þurfa ekki endilega að hafa sömu sýn á hvað er holdgott og hvað er holdrýrt búfé. Þess vegna hafa verið þróaðar aðferðir sem byggja á því að meta holdin (fitulag) á til- teknum aðgengilegum stöðum á skrokknum og gefa því mati tölu- gildi samkvæmt gefnum skala. Hvernig mælum við hold? Víða erlendis em í notkun hold- stigunarkvarðar fyrir búfé. Hér- lendis hefúr um alllangt skeið og með góðum árangri verið notuð j 22 - Freyr 10/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.