Freyr - 01.08.2002, Page 16
Landbúnaðarháskóllnn
á Hvanneyrl
Brautskráning búfræðinga vorið 2002
Brautskráning búfræðinga
frá Hvanneyri fór fram 8.
maí sl. Útskrifaðir voru 13 bú-
fræðingar og einn að auki úr
fjarnámi, en þrír nemendur
eiga ólokið prófum og munu
útskrifast síðar.
I skólaslitaræðu sinni sagði
Magnús B. Jónsson, rektor, m.a:
Eg býð ykkur öll velkomin að
Hvanneyri í dag að vera viðstödd
brautskráningu búfræðinga ffá
Landbúnaðarháskólann á Hvann-
eyri vorið 2002.1 dag eins og
endranær markar þetta þáttaskil í
starfi okkar og því komum við
hér saman að fagna verkalokum
og samgleðjumst þeim sem nú
hafa lokið mikilvægum áfanga á
lífsleiðinni.
Frá haustnóttum hefur skóla-
starfið, eins og undanfama ára-
tugi, verið aðal viðfangsefni okk-
ar hér á stað. Brautskráning í vor
er hin síðasta eftir stofnun Land-
búnaðarháskólans þar sem ein-
ungis era brautskráðir búffæðing-
ar og má því segja að með þess-
ari brautskráningu kveðjum við
hið gamla kerfi skólans og ffá og
með næsta ári taki hið nýja við
að fullu.
Við sama tækifæri fýrir þrem
árum lágu fyrir nýsamþykkt lög
um búnaðarfræðslu sem breyttu
viðfangsefnum skólans á mjög
mörgum sviðum og síðan hefur
verið unnið markvisst að því að
koma á nýrri skipan mála skól-
ans. Landbúnaðarháskólinn á
Hvanneyri tók við verkefnum
Bændaskólans og nýju lögin
færðu honum víðtækari verkefhi
á sviði fræðslumála landbúnaðar-
ins en áður hafði verið en ekki
| 16 - Freyr 7/2002