Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.2002, Blaðsíða 27

Freyr - 01.08.2002, Blaðsíða 27
Tala búfjár, heyfengur og uppskera garðávaxta 2001 (frh.) Number of Uvestock and production of field crops by regions 2001 (cont.) Nautgripir Cattle Sauðfé Alls Total Kýr Cows Holdakýr Beefcows Kvígur Heifers Geldneyti Dry Cattle Kálfar Calves Alls Totai Vestur-EyjaQallahrcppur 1.674 614 7 156 470 427 4.230 Austur-Landeyjahrcppur 2.135 736 51 288 508 552 2.906 Vestur-Landeyjahreppur 1.155 395 37 452 271 3.478 Fljótshlíðarhreppur 689 230 4 29 251 175 4.330 Hvolhreppur 473 179 10 78 92 114 792 Rangárval lahreppur 838 276 10 66 248 238 4.440 Asahreppur 589 236 12 51 160 130 2.665 Djúpárhreppur 356 126 3 96 33 98 1.265 Holta- og Landsveit 1.747 586 47 176 543 395 5.797 Gaulverjabæjarhreppur 1.297 459 33 236 223 346 741 Hraungerðishreppur 1.264 534 98 363 269 1.577 Villingaholtshreppur 1.171 392 6 77 388 308 1.455 Skeiðahreppur 1.561 714 1 413 85 348 1.523 Gnúpverjahreppur 1.277 529 11 94 317 326 2.206 Hrunamannahreppur 2.430 1.015 - 100 772 543 4.884 Biskupstungnahreppur 1.578 528 9 193 458 390 4.278 Laugardalshreppur 584 254 - 56 123 151 879 Þingvallahreppur - - - - 2.366 Hveragerði 7 5 - - 2 — 40 Ölfus 264 66 - 15 119 64 2.631 Grímsnes- og Grafningshr. 528 167 63 127 171 6.057 1 Tölur eru frá árinu 2000 þar sem ekki barst foröagæsluskýrsla. 2 Tölur um hross eru fró árinu 2000 þar sem ekki barst forðagæsluskýrsla. Heimild: Forðagæsia; Bændasamtök íslands. Source: The Farmer’s Association of Íceland. Molar Matarskortur í SUNNANVERÐRI AFRÍKU Hungur vofir nú yfir ýmsum löndum í sunnanverðri Afríku. Þar má nefna Angóla, Zambíu, Zimbabve, Malaví og hluta af Mósambík. Frumástæða þess er veðurfarsleg, þ.e. þurrkar á sum- um svæðum og flóð á öðrum. Það eykur svo á vandann að sjúkdómurinn eyðni er útbreiddur á þessum slóðum. Veikin leggst einkum á fólk á besta aldri. I bæjum og borgum er það unga fólkið sem deyr, börn og gamalt fólk er eftir hjálparvana, börnin án leiðsagnar og hinir eldri án aðhlynningar. Og bújarðir eru mannlausar. Við fyrstu sýn virðist lífið i bæj- um og borgum sem fyrr. Þegar rætt er við fólk kemur þó annað í Ijós, eitthvað örlagaríkt er að ger- ast. Allir eiga sér ættingja sem hafa dáið frá börnum sínum og aðrir í fjölskyldunni orðið að taka að sér, ef einhverjum öðrum er til að dreifa. Allir vita líka um bú- jarðir sem hafa lagst í eyði og jafnvel heil þorp þar sem enginn býr lengur. Stjórnarfarið á einnig sína sök á því hvernig komið er. í Angóla hefur ríkt borgarastyrjöld í ára- tugi. Nú eftir að uppreisnarleið- toginn Jonas Savimbi er fallinn virðist friður í augsýn. En eftir standa eyddar byggðir, borgir með fjölmenn fátæktrahverfi og jarðsprengjur í ökrum sem eru lífshættulegar þeim sem fara þar um. Og ekki bætir úr skák að tugþúsundir íbúa eru sálarlega skaddaðir eftir að hafa séð nána ættingja fellda í vígaferlum eða sjálfir verið neyddir í herinn sem börn, bæði í lið stjórnarinnar og uppreisnarmanna. Þá er það Zimbabve, þar er efnahagslífið að hruni komið. Út af fyrir mig er næg söguleg ástæða til þess að deila jarð- næði út á ný. Þegar Bretar lögðu undir sig landið snemma á síð- ustu öld voru innfæddir bændur hraktir burt af bestu landbúnað- arsvæðunum og þeim afhent annað lélegra jarðnæði til fjalla. En þegar ríkisstjórn Mugabes hóf að deila út landi á ný var markmið hennar jafnframt að kalla eftir pólitískum stuðningi. Þess vegna var afþökkuð þróun- araðstoð sem í boði var til að umbreytingin gæti gerst með skipulögðum hætti. í staðinn fóru | 26 - Freyr 7/2002 Sheep Hross Horses Varphænsni Hens Svín Pigs Minkar Mink Refir Foxes Þurrhey Dried hay m3 Vothey Silage m3 Tonn Tonnes Ær Ewes Kartöflur Potatoes Rófur Tumips 3.325 741 69 _ 1.400 1.165 31.203 4,6 0,5 2.296 2.225 6 - - 1.500 40.174 1,5 0,3 2.726 2.026 6 - 1.093 37.493 5,0 _ 3.533 557 - - 3.414 17.558 - 635 811 10 - - 4.716 12.315 - 3.634 1.602 - - 3.062 29.333 - 1.978 1.155 - - 1.098 21.403 - 1.005 927 30 - 140 15.110 7.447,0 - 4.654 3.164 47 - - 808 56.531 650,2 10,0 561 728 15 - - - 2.643 22.179 24,3 40,0 1.259 921 6.022 - 1.030 2.134 22.658 - - 1.142 787 62 27 - 1.056 24.530 685,0 _ 1.195 1.090 28 314 - 1.759 32.903 97,0 - 1.714 750 194 4.398 3.150 23.668 - 3.916 1.323 5.040 37 2.550 - 5.102 45.986 675,3 16,6 3.251 1.467 - - 6.322 35.500 - 690 367 14 - - - 123 11.882 - - 1.783 57 41 - 2.411 3.490 0,2 _ 34 144 - - 256 - - - 2.077 1.217 8.000 211 2.200 - 2.779 15.989 - 150,0 4.919 760 136 327 1.400 953 25.427 - - innfæddir hermenn á staðinn og lögðu undir sig jarðirnar með of- beldi og mannvígum. Fyrri jarðeigendur og verka- menn þeirra voru hraktir burt og í staðinn skyldu innfæddir bændur taka við búrekstrinum. Þeir kunnu hins vegar ekki til verka og höfðu ekki fjármagn til að halda rekstrinum áfram. Fyrir bragðið leggur villigróður aftur undir sig landið og frumstæður sjálfsþurftarbúskapur nýrra bænda hefur tekið við þar sem áður var best rekni búskapur í gjörvallri Afriku. Það bætir heldur ekki úr skák að stjórnarfar Muga- be hefur einnig valdið öðrum að- alatvinnuvegi landsins, ferðaþ- jónustu, stórtjóni og almennt leitt til þess að landið hefur einan- grast frá umheiminum. Hliðstætt ástand er í fleiri löndum Afríku og í þróunarlöndum víða í heim- inum. Innan alþjóðastofnana er nú rætt um hvernig unnt sé að styrkja landbúnað I þróunarlönd- um, með því m.a. að draga úr eða leggja niður styrki til land- búnaðar í Evrópu og Norður- Ameríku og koma þannig í veg fyrir undirboð á verði matvæla í þróunarlöndunum. Þá er áhugi á því að ríku löndin opni betur markaði sína fyrir afurðum og þróunarlandanna. Ljóst er að meira framboð á mat í þróunarlöndunum verður fyrst og fremst að eiga sér stað með aukinni framleiðslu matvæla heima fyrir. Til þess að það geti gerst þurfa þessi lönd að fá að- stoð við að byggja upp hag- kvæman og sjálfbæran landbún- að sinn. (Unnið upp úr Internationella Perspektiv, nr. 20/2002). Þurrkar í Norður- Þrændalögum í Noregi Meira hefur verið um fregnir af flóðum en þurrkum í okkar heims- hluta á þessu sumri. í strand- héruðum Norður-Þrændalaga og norður um Helgeland í Norland fylki hefur seinni sláttur á túnum að heita má brugðist á þessu sumri. Einkum er ástandið slæmt þar sem jarðvegur er sendinn. Á þessum slóðum verða bændur að kaupa hey ef ekki á að koma til fækkunar á búfé. (Bondebladet nr. 32-33/2002). Mjólkurneysla mikil Á ÍSLANDI ísland er efst á blaði í finnskri könnun í neyslu mjólkur og mjólkurafurða í mörgum löndum. íslendingar neyta rúmlega 400 lítra á fbúa á ári, Finnar og Svíar rúmlega 350 lítra á íbúa, Danir og Hollendingar rúmlega 300 lítra og Norðmenn, írar, Kanada- menn, Bandaríkjamenn og Bretar eru neðstir með rúmlega 200 lítra mjólkur á íbúa á ári. (Bondebladet nr. 32-33/2002, skv. finnska blaðinu Landmán og Andelsfolk). Freyr 7/2002 - 27 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.