Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.2002, Blaðsíða 33

Freyr - 01.08.2002, Blaðsíða 33
í rfld æðarfuglslns Ráðstefna í Vega í Norður-Noregi Dagana 16. - 18. júní sl. var haldin ráðstefna á eyjunni Vega í Norður-Noregi undir heitinu „I Ærfuglens Rike.“ Undirrituðum var boðið til ráð- stefnunnar til að flytja erindi um æðarrækt á ísiandi. Hér á eftir verður greint frá nokkru af því sem fyrir augu og eyru bar þessa daga. Aðdragandi tilheyrir stórum eyjaklasa í Nor- landfylki við strönd Hálogalands. I Vega eyjaþyrpingunni eru 6.000 eyjar, hólmar og sker. Nú er svo komið að ársbúseta er einungis á tveim eyjum, fyrir utan Vega, en aðrar eru komnar í eyði þó að á mörgum sé enn sumarbúseta. Flestar eru eyjamar láglendar nema Vega sjálf og nágrannaeyj- an Söla. A Vega em há fjöll, Æðarrækt hér á landi hefur lengi verið á því stigi að áhuga- fólk um æðarrækt í öðmm löndum lítur á Island sem fyrir- mynd og gott dæmi um það hversu langt má ná þegar um nytjar eða búskap með villta fuglategund er að ræða. A und- anfömum ámm hefur talsvert verið um það að fólk frá ná- grannalöndum okkar leiti til Is- lands eftir upplýsingum um æð- arrækt. Öllum slíkum fyrir- spumum og heimsóknum er reynt að bregðast vel við og veita leiðbeiningar eftir því sem tök em á. Heimsókn norskra áhugamanna hingað til lands fyrir nokkmm ámm, ásamt áhuga einstaklinga á Vega á ís- lenskri æðarrækt, varð til þess að óskað var eftir framlagi frá Islandi á ráðstefnuna. Sumt af því sem tilgreint er í þessari grein er byggt á frásögn eyjarskeggja og er þá þeirra viðhorf til málanna. Annað sá höfundur með eigin augum, ásamt því að styðjast við prent- aðar heimildir. Um Vega og eyjasamfélagið Vega er stór eyja sem liggur alllangt frá landi á 65° n.br. og Flæsa Lánan Flovær Sandnessjoen^#- /■ i , f J t ' Zt’lhW /i íJ\ i' ’i ^ s Vega Bronnoysund 'tíí ' Vega eyjaklasirm er i Norland fylki. eftir Árna Snæbjörnsson, hlunninda- ráðunaut BÍ skógivaxnar hlíðar og láglendi með fjölbreyttum gróðri og líf- legu fugla- og dýralífi. Eyja- samfélagið er talið það sérstætt að það hefur verió tilnefnt á skrá UNESCO sem sérstök menningararfleifð (alheimsskrá um menningararfleifð). Margt er vitað úr sögu Vega er nær aftur til loka síðustu ísaldar sem lauk fyrir tíu þúsund ámm. Á eyjunni em ævafomar bú- setuminjar, með þeim elstu sem fúndist hafa í Noregi. Eyja- samfélagið byggja nú um 1.400 manns, og búa 99% þeirra á Vega. Flatannál skerjagarðsins er samtals 2.159 km2, þar af em 159 km2 land og 2.000 km2 haf. Aðsetur stjómsýslu er í bænum Gladstad á Vega, en stærsta þéttbýli svæðisins er Brönnöysund sem er á fasta- landinu. Ráðstefnan og SKODUNARFERD Ráðstefnan var haldin á veg- um verkefnis um menningararf- leifð eyjasamfélagsins, sem starfað hefúr um nokkurt skeið. Tilgangur hennar var að vekja athygli á því að æðarfugl og æðarækt hefúr um aldir verið samofín atvinnuháttum og lífi Freyr 7/2002 - 33 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.