Freyr

Årgang

Freyr - 01.08.2002, Side 18

Freyr - 01.08.2002, Side 18
Brautskránlng frá Hólaskóla í maí 2002 J =—. p n ss, r? SLiL Hestfræðingar og leiðbeinendur útskrifaðir frá Hólaskóla 11. maí 2002. Fremri röð frá vinstri (krjúpandi) Þórdís Sigurðardóttir, Helle Laks, Bergþóra Sigtryggsdóttir, Anita M. Aradóttir, Rahel Emmenegger, Ida Haugen, Rikke S. Wolff. Aftari röð frá vinstri: Skúli Skúlason, skólameistari, Kristján Ljótsson, BrynjarA. Kristinsson, Auður Ástvaldsdóttir, Sigriður Þorsteinsdóttir, Agnar S. Stefánsson, Jónína Á Vignisdóttir, Mille Kyhl, Friðrik M Sigurðsson, Nadia A Nilsen, Sunna B. Helgadóttir, Ellen C. Holstad, Nadine Semmler, Tanja M. Hansen, Mette Mannseth, reiðkennari, og Víkingur Gunnarsson, deildarstjóri hrossabrautar. (Ljósm. Þórhallur Ásmundsson). Hinn 11. maí sl. var við at- höfn í Hóladómkirkju brautskráður 21 nemandi af hrossabraut Hólaskóla. Þetta voru hestafræðingar og leið- beinendur sem lokið höfðu eins árs námi við skólann. * Fem verðlaun vom veitt fyrir góðan námsárangur. Hitaveita Hjaltadals veitti Friðrik Má Sig- urðssyni viðurkenningu fyrir hæstu einkunn í áfanganum Kennsluffæði og reiðkennsla, Agnar Snorri Stefánsson fékk viðurkenningu fyrir góðan árangur í áföngum í reiðmennsku ifá Hrossa- ræktarsambandi Skagafjarðar. Friðrik Már Sigurðsson og Rahel Emmenegger vom með hæstu aðaleinkunn og fékk Friðrik viðurkenningu ffá Bændasamtök- um íslands og Rahel ffá Hólaskóla. Við athöfnina flutti Guðni Agústsson, landbúnaðarráðherra, ræðu. Meðal annarra ávarpa gesta hélt Ari Teitsson formaður Bændasamtaka Islands ræðu um gæði skólastarfsins sem og Olaf- ur Hafsteinn Einarsson, fyrir hönd Félags tamningamanna, Ingimar Ingimarsson fyrir hönd Hrossaræktarsambands Skaga- Qarðar og Helle Laks fyrir hönd nemenda. Skúli Skúlason skóla- meistari ávarpaði nemendur og gesti og Víkingur Gunnarsson brautskráði nemendur. Jóhann Már Jóhannsson söng nokkur lög við undirleik Rögnvaldar Val- bergssonar. Fjölmenni var við at- höfnina, eða um 200 manns. * Tvennra brautskráninga frá Hólum í sept. 2002 verðurgetið síðar. j 18-Freyr 7/2002 Freyr agust , Plate:6

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.