Freyr - 01.08.2002, Blaðsíða 36
Æðarhús - irmimynd. Ljósm. Árni
Snæbjörnsson.
sé hey eöa annað efni. Söfnun og
þurrkun þangs fyrir æðarfugl
var/er eitt af vorverkunum. í út-
Norsk dúngrind með tveim
strengjalögum. Dúnninn er settur á
milli þeirra til hreinsunar. Ljósm.
Árni Snæbjörnsson.
eyjum er oft minna um náttúrlegt
skjól eða afdrep miðað við það
sem hér þekkist og gróður var
gjömýttur til beitar eða slægna.
Hreiðurgerð er algeng og ekki
hvað síst gerð einstaklingshúsa úr
tiltæku efni (grjóti/timbri). Sér-
staklega kom þó á óvart að göm-
ul hefð er fyrir því að byggja æð-
arhús, jafnvel manngeng, hafa
hurð eða hlera til þess að komast
inn í þau en skilja eftir lítil op
fyrir æðarfúglinn til þess að
skríða inn um. Þurrt þang var
borið inn í húsin snemma vors en
hverju húsi er rými fyrir allt að
15-20 hreiður. Hús þessi vom
ýmist innan um önnur hús á eyj-
unum eða dreifð um svæðið. Með
tilkomu minksins kom í ljós að
hann á enn auðveldar með að
strádrepa æðarfuglinn inni í hús-
unum. Þótt reynsla af notkun
þeirra hafi lengstum verið sér-
staklega góð kemur annað í ljós
með tilkomu minksins ef ekki
tekst að halda honum frá. Víða
var það viðtekin venja að hvolfa
gömlum bátum á heppilegan stað
og nota sem æðarhús. Dúnninn er
tekinn við útleiðslu, sólþurrkaður
og handhristur. Síðan er hann
handhreinsaður á dúngrind. Hún
er frábmgðin þeirri íslensku að
því leyti að dúnninn er lagður á
milli tveggja strengjalaga og með
því að strjúka strengina með hræl
kemur titringur á þá þannig að
mslið fer úr. Þar sem dúntekja
hvers bónda er orðin sáralítill
ráða þeir vel við að hreinsa hver
fyrir sig. Dúninn selja þeir mest á
heimamarkaði og margir búa til
sængur og selja.
Æðarsafnið
I Vega hefúr verið komið upp
safni um æðarfugl og æðarrækt
fyrr og nú í Vega skerjagarðinum.
Það er í gömlu verslunarhúsi frá
1890 sem stendur við fiskihöfni-
na í Nes, en í því var verslað til
ársins 1964. Á síðari ámm hefur
það verið gert upp til þessara
nota. Húsið sjálft, saga þess og
öll umgjörð, hjálpa mjög við að
skapa það sérstæða andrúmsloft
sem þama ríkir. Lögð er áhersla á
að rekja hefðir við dúntekju fyrr
á tímum og umgengni við fúgl-
inn, en hann var um aldir hluti af
lífi og búskaparháttum eyjar-
skeggja. Reynt er að skapa það
andrúmsloft sem áður tíðkaðist
við æðarbúskapinn og sýnd em
vinnubrögð við meðferð og
hreinsun æðardúns. Auk þess að
sýna æðarhús, fúgla, hreiður og
ýmsa muni, þá er á safninu mikið
af myndum, bæði af fúgli og
mannlífi í skeijagarðinum. Mikið
er lagt upp úr upplýsandi og að-
gengilegum texta með öllu sem
sýnt er. Gamla verslunarhúsið,
með sína sögu, gerir sitt til þess
að allur umbúnaður í kringum
safhið verður hinn skemmtileg-
asti og í gömlu, „Karl 01sen“
búðinni, sem enn er með sínar
uppmnalegu innréttingar, er rekin
minjagripaverslun með fjölbreytt-
um munum sem mjög margir
tengjast æðarfugli á einhvem
hátt.
Það er Inga E. Næss, rithöfúnd-
ur, sem mest hefúr beitt sér fyrir
stofnun æðarsafnsins. Jafnframt
hefur hún skrifað bók um æðar-
fúglinn sem kom út í júní 2002
og heitir, „I fúgleværet. Faktabok
om ærfuglen.“ Bókin er ríkulega
myndskreytt og er í raun tvær
bækur því að síðari hlutinn fjallar
um stúlkuna Isu og æðarfúglinn
og heitir „Fortellingen om Isa og
Ea.“
Búskapur og útræði
í ÚTEYJUM
Landbúnaður og fiskveiðar
hafa lengst af verið undirstöðuat-
vinnuvegir eyjarskeggja. Þegar
búið var í öllum byggilegum eyj-
um var sjósókn undirstöðuat-
| 36 - Freyr 7/2002