Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Qupperneq 15

Skátablaðið - 01.12.1959, Qupperneq 15
„Við verðum að fara að koma okkur ai stað,“ sagði Eiríkur. Hann reyndi að vera styrkur í máli en gat samt ekki komið í veg fyrir að röddin skylfi ofurlítið. Þeir flýttu sér að skipta rjúpunum, og hengdu þær í snæri á bakið og héldu síðan áleiðis til Merkisteinsins .En ekki voru þeir koninir langt, er hann fór að hvessa. Snjó- fjúkið byrgði þeim sýn og þeir sáu varla fram fyrir fætur sér. En þeir héldu ótrauð- ir áfram, Eiríkur á undan og Eyvindur í sporum hans rétt á eftir. Hvorugur þeirra sagði orð, en báðir hugsuðu sitt. Þeir vissu — eftir frásögnum fullorðna fólksins, — að í byl sem þessum var mjög auðvelt að vill- ast og að það var mjög erfitt að halda stefn- unni áttavitalaus. Mönnum hætti svo til að víkja út af leiðinni og áttu þar að auki á hættu að lenda aftur á sama stað, þreyttir og útslitnir eftir langa göngu. Myndi kannski fara þannig fyrir þeim, liugsaði Eyvindur meðan hann erfiðaði móti veðrinu, kýttur í herðum. Myndu þeir ef til vill halda áfram að ganga í hring þar til þeir sigju niður af þreytu? Þá myndi snjór- inn breiða hvíta lakið sitt yfir þá báða. Skyldu þeir eiga eftir að deyja hér uppi á heiði, og það á sjálfu jólakvöldinu? Vindurinn gnauðaði umhverfis þá. Það var eins og einhver óvættur væri að hæðast að þeim þarna úti í veðrinu. Eyvindur staul- aðist másandi áfram. Hann bjóst hálft í hvoru við að sjá á hverri stundu loðna loppu með klóm teygja sig út úr kófinu til að grípa þá. Allt í einu stanzaði Eiríkur. „Heyrðu, vilt þú ekki vera á undan spottakorn Eyvindar,“ stundi hann. „Ég held, að við hljótum að fara að korna að Merkistein- inum.“ Eyvindur greip fastar um skíðastafinn. „Ef við erum þá ekki villtir. Þú veizt, hvað það getur verið létt í svona veðri.“ Eiríkur horfði hjálparvana á hann. Svo herti hann sig upp. Hann var lieilu ári eldri og hann varð að sýna, að hann væri full- orðnari. „Við getum að minnsta kosti ekki staðið hér til eilífðar," svaraði hann. „Vert þú á undan spottakorn." Eyvindur laut fram í veðurofsann. Hann gekk viljugur af stað og ferðin hélt áfram í -------=ES-, þögn. Þeir gengu og gengu, og að lokum var svo komið, að þeim fannst sem rjúpumar væru orðnar að þungum blýbögglum. Skref- in urðu styttri og styttri og báðir fundu til ólýsanlegrar löngunar til að leggjast niður í snjóinn og hvíla sig rækilega áður en þeir héldu lengra. En þeir vissu hve hættulegt það gæti orðið. Það var eitt af því fyrsta, sem þeir höfðu verið varaðir við, er þeir hófu að fara einir í skíðaferðir. Hvað myndi mamma segja, ef hann kæmi 73 SKATABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.