Skátablaðið


Skátablaðið - 01.12.1959, Qupperneq 17

Skátablaðið - 01.12.1959, Qupperneq 17
BoSinn. til AiMLeríkw EFTIR RAGNAR H. GUÐMUNDSSON INS og ykkur er kunnugt bauð bandarísk skátasveit, Scout Troop 18 Mc Guire A.F.B. einum íslenzkum skáta að koma til Bandaríkjanna, sér að kostnaðarlausu, og fara til staðar, sem heitir Philmont Scout Ranch í New Mexi- kó, en það er eins konar paradís banda- rískra skáta. Ég var svo heppinn að hreppa þessa ferð og ætla nú, að beiðni Skátablaðsins, að segja eitthvað frá henni. Ég lagði af stað að kvöldi 4. ágúst með flugvél frá Loftleiðum og kom til New York eftir 13 tíma flug. Á flugvellinum voru tveir skátar, sveitar- foringi sveitarinnar og eins konar atvinnu- skáti, til að taka á móti mér. Þann dag vor- um við í New York en fórum um kvöldið Móðir Eyvindar varð mjög undrandi, þeg- ar Eiríkur kom askvaðandi inn í eldhúsið á Bakkabæ eldsnemma á jóladagsmorgun og spurði eftir Eyvindi. „Þú heldur þó ekki, að hann sé kominn á fætur svona snemma,“ sagði hún bros- andi. En ennþá meira forviða varð hún, þegar dyrnar opnuðust og Eyvindur kom full- klæddur inn. Þeir gengu saman út félagarnir, og hvor- ugur þeirra virtist heyra það, þegar hún kallaði á eftir þeim og spurði, hvert þeir væru að fara. Eysteinn Sigurðsson sneri úr norsku. til fylkisins New Jersey en þar eiga þeir heima. Næstu tvo daga clvaldi ég þar og skoðaði rneðal annars aðalstöðvar Bandalags bandarískra skáta og skátablaðs þeirra^ „Boys life“, en þar vinna um 700 manns. Ég skoðaði einnig Gillwell-skólann og minni skóla álíka og þann á ÚlfljótsvatnL Mc Cuire herstöðina skoðaði ég, en hún er ein af stærri herstöðvum í Bandaríkjunum. Annað kvöldið fór ég í bíó, undir berum himni, þar sem fólkið situr í bílum sínumi og horfir á. Þetta bíó er ekki mjög stórt, „aðeins“ 1400 bíla og sýningartjaldið var 20x40 metrar. Ferðin til Philmont. Kl. 5 að morgni þann 8. ágúst lögðum við af stað. Við vorum 42 sarnan, allir banda- rískir nema ég. Einn var negri og varð ég ekki var við neina andúð á honum. Við fórum í gegnum 14 fylki, borðuðum á mat- sölustöðum og komum á marga opinberæ staði. Farartækið var 45 manna nýtízku bíll með kæliútbúnaði og grænum gluggum. Eiann keyrði með um 100 krn hraða á klukku- stund. Fyrsta daginn ókum við i gegnum fylk- ið Pensylvania og inn í fylkið Ohio. Um nóttina sváfum við í skemmtigarði. Það undraði mig þegar farangurinn var settur í bílinn, að enginn tjöld voru tekin með.. Og var ég þess vegna mjög hissa er mér var sagt að við ættum að sofa þarna um nótt— ina. Og enn jók það undrun mína þegar upp voru teknir svefnpokar og vatnsheldir ■ SKÁTABLAÐIÐ 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.