Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 6

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 6
eldur: Junior Chamber og skátafé- lagið Árbúar stóðu fyrir merku samstarfi um miðjan nóvember, en það var eld- vamavika í Arbæjarhverfi. Upplýsingabæklingi um heim- ilisbrunavamir var dreift á öll heimili í hverfinu, auk límmiða til álímingar á síma. Á miðan- um em símanúmer lögreglu og slökkviliðs. Jafnframt var „Rauði boltinn“ boðinn til kaups, en hann er ætlaður til álímingar á svefnherbergis- glugga og eykur það mjög ör- yggi íbúanna ef kviknar í með- an fólk lúrir á sínu græna. Af öðram atriðum á eld- vamavikunni má nefna kynn- ingu í Árbæjarskóla á starfi slökkviliðsins og hættu þess að fara ógætilega með eld. Einnig var kynnt noktun hand- slökkvitækja, og má geta þess að fyrirtækið I. Pálmason, sem flytur inn slík tæki studdi þetta merka framtak í orði og verki. I LÖGREGLAN 11166 fSLÖKKVILIÐIÐ 11100 STEINDÓR 11580 é ÁRBÚAR EFTIR heé: „Framúrstefnuskátinn" Bjöm Finnsson er mættur til leiks á ný eftir að hafa tekið sér nokk- urra ára hlé frá skátastarfi. Hann tók að sér að vera sveit- arforingi í dróttskátasveit í Hamrabúum, og segja má að sveitin sé öll á hjólum síðan, því margir sveitarmeðlimanna eiga mótorhjól. Eitthvað virt- ist sem mótorfákamir heilluðu meira en hið „hefðbundna" dróttskátastarf, en Bjössi var ekki lengi að sjá við því. Hann einfaldlega aðlagaði starfið að- stæðunum og stofnaði vél- hjólaflokk í sveitinni og virkj- aði þannig hestöflin í skáta- starfið. Og Garðarbæjarsveitin læt- una. Bfllinn er af „Dodge ur ekki deigan síga því eins og Power Wagon“ gerð og tekur lesendum blaðsins mun vera 11 manns í sæti. Sveitin byggði ljóst er sveitin að byggja og er sjálf yfir bflinn og er hann húsið að verða fokhelt. Þá var alveg þræl „grúví“. hún að koma nýjum bfl á göt- Garcfcib(sjars\Jéitin á ferí cxj ílu^ií! Alveg virðist hafa gleymst að auglýsa upp að skátar eigi rétt á 5 prósent afslætti í Skáta- búðinni gegn framvísun á skáta- skírteini. Þessi afsláttur er nefnilega enn veittur og rétt að hvetja skáta til að nýta sér hann til að vega upp á móti félagsg jöldunum. -\ 6 SKÁTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.