Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 10

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 10
Teikning: Pór Ingi Daníelsson Texti: Bennó Dreki Fjaííahringurinn Einhver sagði að Island væri besta útilegulandið. Hvar sem er á land- inublasir við stórkostlegútsýni, FJALLAHRINGURINN. Er ekki sjálfsagt að kanna fjallahringinn nánar, að komast að því að á Islandi er hægt að gera fleira en „ganga“ á hörðum götum í fínum fötum.“ Skátalíf er útilíf og þess vegna er það tilvalið langtímamarkmið fyrir dróttskátasveit að KLÍFA ALLA TINDA f FJALLAHRINGNUM. (&- ek-lcerj ptÁ53 ^rir nvii^ i bic^"\\ Árangur starfsins er ávallt í sam- ræmi við undirbúninginn og þess vegna skiptir miklu hvernig að hon- umer staðið. Ef til vill er starfandi björgunar- sveit í byggðarlaginu ykkar. Þið ger- ið eflaust fengið félaga úr henni til að fræða ykkur um klæðnað, útbún- að, ferðatækni, öryggisatriði og fleira sem viðkemur ferðamennsku. „Landslagið yrði lítils virði, ef það héti ekki neitt.“ segir í ljóði Tómasar Guðmundssonar, ,,Fjall- ganga“. Þið kynnið ykkur auðvitað örnefni og munnmælasögur sem tengjast því landssvæði sem þið ætlið að ferðast um. í fjallgöngum rekist þið örugglega oft á sérstæðar jarðmyndanir. Þess vegna er ekki úr vegi að kynna sér jarðfræði sem þið ætlið að ferðast um. í fjallgöngum rekist þið örugglega oft á sérstæðar jarðmyndanir. Þess vegna er ekki úr vegi að kynna sér jarðfræði f jallanna. Kannski eil 'yahver í sveitinni með ljósmyndadéflu. Hann gæti þá tekið myndir af tindunum sem þið ætlið að klífa. Svo framkallið þið myndimar sjálf og lærið þannig um ljósmyndun í leiðinni. Ef þið hafið fast fundaherbergi getið þið hengt myndirnar upp á vegg ásamt korti af nágrenninu. A mörgum tindum em gestabæk- ur. í þær skrifið þið stutta ferða- sögu, nafn sveitarinnar og þeirra sem klifu tindinn. Ef gestabók vantar^ getið þið komið henni þar fyrir, auð- vitað í traustri hirslu. Þið verðið alltaf að láta vita um ferðir ykkar. Hvert þið ætlið hvenær þið farið og hvenær þið áætlið að koma. Reynið alltaf-að láta ferða- % áætlunina standast. Ef þið eruð óvön fjallgöngum er sjálfsagt að fara sér hægt í fyrstu, velja auðklifin fjöll. Síðan færið þið ykkur smám saman upp á skaftið. Þið verðið að haga ferðunum eftir veðri. Það er tilgangslítið að virða fyrir sér útsýnið í þoku. Til að gera ferðimar fjölbreyttar getið þið breytt um ferðamáta, t.d. gengið á þrúgum eða skíðum. Eftir hverja ferð ræðið þið um kosti hennar og galla. REYNIÐ AÐ LÆRA AF MIS- TÖKUNUM. Krakkar Krakkar, þið munið eflaust eftir því þegar sveitarforinginn sagði ykkur frá því hvað skátafélagið ykk- ar heitir og að það væri í Bandalagi íslenskra skáta. En vissuð þið það að BÍS, en það er skammstöfunin fyrir Bandalag ís- , r K liUOOx vl\«0 10 SKÁTABL/\ÐIÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.