Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 53

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 53
Viltu kaupa merki? — eftirBirgi Þór Ómarsson ogÞórð Kritstjánsson Árið 1965 ákvað Bandalag íslenskra skáta að búa til eitthvað merki sem m.a. hefði þann tilgang að dróttskátar gætu haft eitthvað til þess að stefna að. Viðtakendur merkisins þyrftu áður að leysa sérstök verkefni sem fyrir þá væru lögð og væri þá hægt að sjá að þeir einstaklingar sem merkið bæri væru þess verðugir. Þetta merki var ákveðið sem æðsta prófmerki skáta og einnig að það yrði afhent einu sinni á ári að Bessa- stöðum af FORSETA ÍSLANDS. í dag má líta á greinar og lög þar sem þetta er ennþá haldið í megin- dráttum. Dróttskátamir þurfa að leysa ákveðin verkefni sem em sum nokkuð þung. Að þem loknum hafa þeir leyst ein erfiðustu próf innan skátahreyfingarinnar og fá fyrir æðsta prófmerkið, sem sýnir m.a. að þeir hafi leyst þessi verkefni. (Eftir nafninu að dæma em engin skátapróf erfiðari). Ekki eru allir þeir sem lokið hafa dróttskátaferli sínum með þetta merki svo þannig mætti líta á að fáir útvaldir fái þetta og séu þeir því fyrirmyndir yngri skáta. fleclc'i til sífIí/ ,, Ef litið er á þetta sem afhendingu á viður- kenningu fyrir góða frammistöðu, hvað eru þá svona margir að gera þama?“ „I>rjú atridi sem skipta máli“ Bandalag íslenskra skáta er í dag sá aðili sem endanlega fer yfir verk- efnin og prófin og samkvæmt reglum eiga þeir að dæma um hverjir séu hæfir og hverjir ekki. En skoðum máhð nánar, samkvæmt yfirlýstri af- stöðu eins starfsmanna BÍS til for- setamerkisins em aðeins þrjú atriði sem skipta máh. því niður, ef við komumst ekki upp þá verðum við bara að brjóta tum- inn niður. Við þurfum að gera okkur grein fyrir því að Forsetamerkið er ekki heiðursmerki og þar af leiðandi ekki aðeins veitt þeim klámstu og bestu, heldur okkur hinum líka. Oft hef ég heyrt pískur þess efnis að þessi eða hin hafi ekki átt merkið skilið. Shkt píp hef ég hingað til látið mér sem vind um eyru þjóta, því hver er sjálfum sér næstur. En nú get ég ekki orða bundist því em það kannski helst þeir sem básúna að Pétur og Páll hafi ekki unnið til merkisins, sem stærstan hafi skammtinn af graut misskilningsins í sínum haus. Em það ekki þeir sem mest ógagn vinna merkinu, gæti ver- ið að það séu þeir sömu sem styst hafa gengið veg samstarfs og bræðralagshugsunar skátastarfsins. Það skildi þó aldrei vera. Kæm félagar, stöldrum nú við, hræmm upp í grautnum og rífum niður fílabeinstuminn, það er kom- inn tími til að sameiningartáknið verði að því sem því er ætlað. * Að hafa verið dróttskáti síðast- liðin tvö ár (hvort sem starfið hefur verið gott eða slæmt). * Að hafa farið á grunnnámskeið (sem er aðeins ein helgi). * Að hafa farið á hjálp í viðlögum námskeið (tvö kvöld). Meira þarf ekki því dagbækur em þannig gerðar að næstum útilokað er að segja til um hvort megininni- hald þeirra sé rétt. Aftur á móti er afstaða BÍS til afhendingarinnar sú, að þeir drótt- skátar hvaðanæfa af landinu sem vilja og eru að ljúka sínu dróttskátastarfi, hittast allir á einum stað og hafa það gott. Svo fá allir silfurmerki sem minningu um að þessum áfanga sé lokið og að þeir geti rölt af stað að næsta takmarki. Öllum er boðið sem klárað hafa þessi 2 ár og borga þeir fyrir merkið 100 kr. „Allir með, komið og hafið gaman“ Viðhorf margra sem að merkinu vinna er nær því sem stendur í lögum og reglugerðum um forsetamerkið en viðhorfum BÍS. Þeir lesa m.a. í því riti sem BÍS gefur út til þeirra að þeir þurfi að leysa þessi ákveðnu verkefni og margir leggja í vinnu að forsetamerkinu allan sinn metnað á meðan aðrir gera ekkert og leggja ekkert á sig fyrir það. SKÁTABLAÐIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.