Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 34

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 34
Fjallhífahönnuðurinn Ölafur Kjart- ansson leiðbeinir um sauma. Dróttskátar á Akureyri einbeita sér við fjailhífagerð. Hér er verið að snióa efnið eftir máti úr masonitplötu. Eftir þvi sem við höfum fregnað em um fimmtíu manns búnir að koma sér upp f jallhífarbúnaði fyrir norðan. Við vonum þó að Akureyringar verð samt ekki of hifaðir af tiltækinu. saman yst á fjallhífinu (5. mynd). Geislabandið er bundið við fald- bandið með flaggahnút (lykkjan á að vera á faldbandinu). Samskeytin eru síðan styrkt, t.d. með bendla- bandi. Þegar saumum er iokið þarf að stilla lengdina á geislaböndunum (6. mynd). Böndin eru tekin saman, 4 og 4, og endar þeirra festir sitt hvoru megin á skíðastafi. Efsta bandið í hvorri bandafemd á að vera styst en það neðsta lengst. Þetta veldur því að fjallhífið lyftist frá jörðu. Efstu böndin eiga að vera 5 m löng, næstu tvö 8 sm lengri, næst- neðstu böndin 20 sm lengri en þau efstu og neðstu böndin 28 sm lengri. Líklega þurfið þið að endurskoða lengdimar á böndunum eftir fyrstu ferðina. Síðan em gerðar lykkjur á enda allra bandana (t.d. pelastikk) og hvor bandafemd tengd saman með 5 rv) STILL-LONGS ullarnærfötin eru hlý og sterk. Dökkblá að lit og fást á alla fjölskylduna. STILL-LONGS uHarnæri'ötin haida á þér hita. Ef þér er kalt getýr þú sjálfum þér um kennt! 1 r7vvifiv 1*^ v_ i m > ■ ■ i Kunnmi Ánanaustum Símí 28855 34 SKATABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.