Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 7

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 7
TÖLVTFLVGELDAR Flugeldasalan hefur verið ein helsta tekjulind hjálpar- sveitanna hingað til. Úr þeim herbúðum er það að frétta að LHS hefur tekið tölvutæknina í sína þjónustu. Pað er Stefán Þormóðsson úr Kópavogs- sveitinni sem lagt hefur flug- eldanefndinni lið, en þar eru það þeir Tryggvi Páll Friðriks- son og Ólafur Magnússon, sem hafa verið kjölfestan í þessu starfi frá upphafi og átt hvað mestan þátt í hve vel hef- ur til tekist, að öllum öðrum ólöstuðum Með tilkomu Stef- áns og tölvutækninnar er stigið enn eitt skrefið í átt til betri þjónustu við aðildarsveitir LHS. PAIXI OG UAGAA Skátafélagið Kópar í Kópa- vogi hefur nú um nokkurt skeið haft starfsmann á laun- um í hálfu starfi til að aðstoða við skátastarfið og veita að- hald í umgengni. í haust réðust til starfans þau Páll Garðars- son og Ragna Eysteinsdóttir, og skipta þau starfinu með sér. Palli og Ragna hafa bæði verið virk í skátastarfi á Akureyri og er mál manna að vel hafi valist í starfið því mikið líf virðist vera að færast í skátastarf í Kópavoginum. JAMBOREE 83 Starf Jamboree-sveitanna er hópinn. Hinn almenni þátttak- að fara í gang. Fararstjórinn andi á mótinu er á aldrinum hafði fund með sveitarforingj- 14-18 ára. um um daginn og þá voru rædd Þátttökugjaldið er 1660 ýmis skipulagsatriði. Pað er bandaríkjadalir. Ef einhverjir nokkuð stór hóðpur skáta sem hafa áhuga á að slást í förina fer á mótið eða um 60-70 eru þeir hvattir til að hafa sam- manns. f sérstökum ástæðum band við skrifstofu BÍS. Ef (aðallega vegna sætafjölda í einhverjir eldri hafa áhuga á er rútum í USA og Kanada) er einnig hægt að bæta við einum hægt að bæta við þátttakenda- eða tveimur sveitarforingjum. v.____________________________________________________-_____V ------------------ Sve inpokapIá<>s V Við heyrum það að Skjöld- ungar séu með í undirbúningi að leigja skátaheimili sitt út fyrir svefnpokapláss í sumar. Þeir hafa undanfarin ár leigt og lánað heimihð út til ferða- hópa, en það hefur meira verið tilviljanakennt. Nú hafa þeir hins vegar áhuga á að skipu- leggja og auka þess starfsemi í fjáröflunarskyni. Við höfum orðið vör við að þessa dagana leita þeir í dyrum og dyngjum að nothæfum sturtubotni, ef einhver skyldi ganga með slíkt ásérþá....... J Ný skíða- svcit skáta? Nokkuð hefur verið rætt meðal foringja í Reykjavík að endurreisa svokallaða Skíða- sveit skáta, sem starfaði af miklum krafti hér á árum áður undir stjóm Óskars Pétursson- ar. í dag eru starfandi skíða- hópar eða sveitir í Garðbúum og Hamrabúum, eftir því sem við vitum best. Endurreisn myndi stuðla að aukinni sam- vinnu milh þessara hópa og einnig yrði sveitin í forsvari fyrir hugsanlegt samstarf við íþróttahreyfinguna. ________________________________) Þá enn um byggingar. Hjálparsveitin í Hafnarfirði er byrjuð að byggja við húsið sitt. Þetta er 90 íermetra nýbygging sem á að hýsa hundana (inni og útiaðstöðu), Almannavarn- argeymslu og jafnvel geymslu fyrir 1 bíl. Þá ætti sveitin að vera orðin vel sett hvað varðar húsnæði. SKÁTABLAÐIÐ 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.