Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 23

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 23
þátttakan skal vera allrar sveitarinn- ar. Hver sveit getur líka starfað í áhugamannahópum en þá skal gæta þess að allir hóparnir njóti sín í sam- eiginlegum þáttum. Við skulum ekki nota dróttskáta eingöngu sem vinnudýr fyrir aðra þætti, sem þó vill koma fyrir. Þetta hér að framan er kannski ekki nýtt, en þó má finna þar eitthvað ef vel er leitað. Einn er þó sá hlekkur sem veikari er en margir aðrir, og er það aldurs- hópurinn 13 og 14 ára. Par þarf að grípa inn í strax til að forða sundur- slitum á aldursstigum innan hreyf- ingarinnar. Mín tillaga að þessu sinni er um starf Té-skáta (táninga- skáta). Uppistaðan í því starfi verði að gera þau meðvituð um samfé- lagsstöðu sína með virkum könn- unum og verkefnum á sviði Iand-, dýra- og náttúruverndar. Með grein þessari vil ég hvetja skátahreyfinguna til að breiða faðm sinn á móti öllum unglingum, en ekki bara þeim sem betur eru settir í harðri baráttu lífsins. Ég á hér við þann fjölda unglinga sem á ekkert athvarf og erfitt fjölskyldulíf. Með því að bjóða þeim líka þátttöku get- um við og eigum, að sýna í verki bræðralag sem á að einkenna hreyf- inguna, en gerir því miður ekki of oft. Að lokum skora ég á stjórn BÍS, félagsforingja, nefndir og ráð BÍS að láta af bókstafatrú sinni og nýta héðan í frá breyttar aðstæður tækni- vædds þjóðfélags til framkvæmda á heilbrigðu starfi allra aldurshópa. Einnig mætti athuga hvaða áhrif það hefur á lifandi starf að loka það inni í svo fínum húsum að þar megi ekki hreyfa sig. Bjöm Finnsson hvetur félgasfor- ingja, stjóm BÍS og nefndir og ráð á vegum BÍS að láta af bókstafatrú sinni. og skápar eru sérhönnuö fyriryður. . . . allt að 6 mánuðir. BJÓÐUM EINNIG VALIN ÍSLENSK HÚSGÖGN SÝNINGARSALUR ÁRMÚLA 20 - SÍMAR: 84630 OG 84635 Opið laugardag frá kl. 9 - 4. Þú getur gjör6reytt heimik {nrnt með skilrúmum, handnðum og skápum jrá Árfeíh hf. ÁRFELLS skilrúm. handrið .. . með breytanlegum styttukössum og hillum. . . . með skápum f. hljóm- flutningstæki, bókaskápum, blómakössum og Ijósa- köppum. . . . framleidd úrstöðluðu, varanlegu, vönduðu efni. . . . Framleiðslan öll er hönnuð af Árfell hf. ÁRFELLS-þjónusta . . . . . . við komum og mælum, gerum teikningar og verðtilboð á staðnum, yður að kostnaðar- lausu. ... við biðjum yður að hafa sam band tímanlega. . . . komið með yðar hugmyndir. . . . Greiðsluskílmálar. . . SKÁTABLAÐIÐ 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.