Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 45

Skátablaðið - 01.02.1983, Blaðsíða 45
 um, merkjasöfnun o.fl. Hann skrifar á dönsku. Karina Paulsen er frá Mörköv í Danmörku. Hún vill skrifast á við stelpu, annað hvort á dönsku eða ensku. Karina er 13 ára gömul. Markku Kavnisto. 15 ára strákur frá Finnlandi og býr í Kajaani. Hann skrifar sænsku og ensku. Auli Toivari er frá Jyvá- skylá. Hún er 15 ára og skrifar sænsku og ensku. í Astralíu er 9 ára gamall strákur sem vil skrifast á við íslending. Hann heitir Richard Hawley og býr í Brisbane og skrifar á ensku. Hans áhugamál eru tónlist, sund og svo á hann hvolp. Nicola Jones býr í Rand- burg í Suður-Afríku. Hann skrifar ensku og er 13 ára. í Stenungssund í Svíþjóð býr Helena Sándars. Hún er 13 ára og skrifar sænsku (dönsku). Sabine Dehmer er 18 ára þýskur ljósálfaforingi. Hún skrifar ensku, frönsku og svo að sjálfsögðu þýsku. Jim Burgin er frá Cam- bridgeshire í Englandi. Hann vill skrifast á við 17- 23 ára gamla skáta og á ensku. Og svo er hér rúsínan í pylsuendanum. í Sætre í Noregi eru 10 stelpur og 4 strákar í ,,Sætre-spejder- tropp“ sem vilja skrifast á við íslenska skátasveit. Vantar ekki ykkar sveit einmitt vinasveit erlendis? Og þá látum við staðar numið í bili en í næsta blaði fáum við fullt af nýjum og ferskum nöfnum beint er- lendis frá. En tryggið ykkur pennavin strax og sendið Ástu nafnið ykkar og við hvem þið viljið skrifast á við. SIMMI SÚPERSKÁTI þyrftum að œfa okkur fyrir mótið í sumar. SKATABLAÐIÐ 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Skátablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.