Skátablaðið


Skátablaðið - 01.02.1985, Qupperneq 27

Skátablaðið - 01.02.1985, Qupperneq 27
ENGAR SKYLDUR — Dróttskátar í Haförnum skríða úr híðinu í skátaheimili Hafarna - hérna rétt sunnan við hálsinn, nánar tiltekið öðru megin við Gerðuberg menn- ingarstofnun Breiðhyltinga - hittum við nokkra drótt- skáta í endurnýjunarhug- leiðingum. Þau voru nebbni- lega einu sinni til og ætla síðan að byrja aftur. í fyrravetur voru þau öll í dróttskátasveitinni Hafsúl- ur og störfuðu vel og mikið. Fóru í Þórsmerkur- ferð, á signámskeið og gerðu ýmislegt fleira og voru öll sammála um að það hefði verið gaman. Þá tók sveitarforinginn upp á þeim ósóma að stinga af til útlanda í skóla. Sveitin lagðist þá í dvala en þegar okkur bar að Gerði voru þau að rumska. Þau voru í miðjum klíð- um að skipta með sér verkum. Ætlunin er að hafa starfsnefndir eins og útilífs-, skemmti- og fræðslunefnd. Svo er að sjálfsögðu strákanefnd, en það er kúgaður minnihluta-' hópur. Þessi nýja nafnlausa dróttskátasveit ætti að eiga um orðum um þeytivind- ingar. Það fór aldeilis fiðringur um ljósmyndara Skáta- blaðsins þegar Birnir sögðu okkur að flokkssjóðnum hefði verið stolið (líklega einhver að redda sér fyrir sígarettum - var ein uppá- stungan) og flýtti hann (ljósmyndarinn sko) að heimta uppstillingu með bauknum. Það er nú bara þess vegna sem þessi fárán- legi baukur er með á mynd- inni. JHJ mikla möguleika á að dafna því ekkert þeirra er í for- ingjastörfum og skyldurnar plaga því ekki. Þau voru reyndar sum foringjar, en eru dauðfegin að vera laus, - því það eru svoddan læti í þessum krökkum. Ef þau mættu ráða þá myndu þau halda landsmót í sumar og byggja nýtt skátaheimili fyrir Haferni. Lokaspurning blaða- manna með blauta rassa eftir setu á gegnsósa gólf- teppinu, var í lýðræðislegum dúr, semsagt: Sko, ef þið væruð blaðamenn Skáta- blaðsins að taka viðtal við ykkur, ja hvers mynduð þið þá spyrja, ha? - „Fáránleg spurning,“ var eindóma álit við- staddra. (jæja, þá það - bless). JHJ Nýjustu fréttir herma að nafnlausasveitin heiti ARGUS Hópferðabifreiðir Vel búnar til vetrarferða. 7/7 leigu lengri og skemmri ferðir ásamt sérhönnuðum eldhúsbilum efóskað er. ÚLFAR JACOBSEN - Ferðaskrifstofa AUSTURSTRÆTI9 - SÍMAR13491 -13499 SKÁTABLAÐIÐ 27

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.