Skátablaðið - 01.02.1985, Blaðsíða 31
Kristín Arnardóttir fyrirliði foringja þjálfunarráðs
bryddar upp á nýjungum.
Ertu með kaffi
á könnunni, Stína?
Nei, en ég býö helling
af sérnámskeiðum ...
. . . til að gera fólki léttara
fyrir. Við höfum breytt til
frá helgarnámskeiðum í
kvöldnámskeið, þannig að
nú getur fólk dottið inn á
námskeið.
Hverjir geta komið á sér-
námskeiðin?
Allir. Við vonum að fólk
blandist, allt frá flokksfor-
ingjum og dróttskátum til
gömlu jaxlanna. Það er
heldur ekki nauðsynlegt að
þátttakendur séu skátar.
Hugmyndin að sérnám-
skeiðunum kom upp í fyrra
þegar ég vann hjá Æsku-
lýðsráði Reykjavíkur. Þeir
byrjuðu þá með námskeið
fyrir starfsfólk sitt. Fengnir
voru launaðir leiðbeinend-
ur og þátttakendurnir voru
á launum. Þá gerði ég mér
grein fyrir hvað við höfum
mikið að bjóða.
Hvað kostar á sérnám-
skeiðin?
Við bjóðum þetta á
kostnaðarverði. Það eru 100
til 300 krónur fyrir kvöld-
eða dagnámskeið, eftir
hvað efniskostnaður er hár.
Hverjir leiðbeina á
námskeiðunum?
Við höfum núna fyrst
verið með efni tengt
skátum og skátastarfi, og
þá hafa það mest verið leið-
beinendur úr leiðbeinenda-
hópi BÍS og einnig frá
Björgunarskóla LHS. Síð-
ar verðum við með önnur
efni eins og t.d. garðyrkju,
dramík o.fl., og þá fáum við
annað fólk sem ekki eru
Framhald á næstu síðu
h ryrirP^ SER
NÁMSKEID
handa þér og mér
og önnur námskeið hjá BÍS.
Febrúar
þriðjudag 26. Sérnámskeið - Varðeldastjórn,
s kl. 20:00
vikan 25.-28. Sérnámskeið - Skyndihjálp,
á Akureyri, kl. 20:00
Mars
helgin 1 .-3. Leiðbeinendanámskeiö BÍS - leið I
þriðjudagur 5. Gerð fréttatilkynninga og samskipti
viðfjölmiðla s kl. 20:00
helgin 8.-10. Samgaman
þriðjudagur 12. Sérnámskeið - Leikir. s kl. 20:00
fimmtudagur 14. Sérnámskeið- Stjórnun, s kl. 20:00
þriðjudagur 19. Sérnámskeið -Áætlanagerð,
s kl. 20:00
fimmtudagur 21. Sérnámskeið - Hnýtingar, s kl. 20:00
þriðjudagur 26. Sérnámskeið - Hnýtingar,
s kl. 20:00 (framhald).
vikan 23.-28. Námskeið íalmenningstengslum (P.R.)
haldið í London af Evrópuráði drengjaskáta
fimmtudagur 28. Sérnámskeið - BÍS og alpjóðabandalög
skáta, s kl. 20:00
laugardagur 30. Námstefna fyrirstjórn og fastanefndir BÍS,
s
Apríl
laugardagur 13.
þriðjudagur 16.
fimmtudagur 18.
Iaugardagur20.
þriðjudagur23.
mánudagur29.
þriðjudagur30.
vikan 20.-26.
vikan 21 .-27.
Sérnámskeið - Útileikir, s kl. 14:00
Sérnámskeið - Útieldun, kl. 20:00
Sérnámskeið - Ratvísi,
s kl. 20:00-1. hluti
Sérnámskeið- Ratvisi- II hluti,
verklegt utanhúss
Sérnámskeið - Dagsferðir, s kl. 20:00
Sérnámskeið - Ratvísi, á Akureyri
Sérnámskeið - Tjaldbúðastjórn,
s kl. 20:00
Námskeið um „ The Role of Adolescents
in our Society Tomorrow". Haldið á Ítalíu
af Evrópuráði kvenskáta
Námskeið um „Scouting, Guiding and
Ecology". Haldið af Evrópuráðinu í
Strassbourg, Frakklandi
s Haldið í Skátahúsinu Snorrabraut 60
P.s. Það er te fram í skáp!
SKÁTABLAÐIÐ 31