Skátablaðið - 01.02.1985, Síða 28
KJÖFTUM
AÐALLEGA
- Segja Furðu-
fuglar í Haförnum.
„Auðvitað eru bæði strákar
og stelpur saman, það
gengur ekki öðruvísi",
sögðu fjórir krakkar sem
voru samankomnir í einu
herbergja Hafarna heimilis-
ins við Gerðuberg, „það er
miklu meira fjör svona,“
bættu þau við hress í
bragði. Við nánari eftir-
grennslan blaðasnápa
reyndist þarna samankom-
in skátasveitin Furðufugl-
ar, en þau eru bara fjögur
eins og er, en von er á
fleirum.
Þau gera lítið á fundum, eitthvað á áttavita og í sungið. Þau fóru í eitt
kjafta mest, en hafa þó lært skyndihjálp, farið í leiki og ferðalag fyrir áramót. Pað
ember með góðum árangri
og þátttöku um 60 Dalbúa.
Þá var haldið jóladiskó í
skátaheimilinu og öllum 7-
15 ára krökkum úr hverfinu
boðið. Þátttakan varð
geysileg og mikið fjör. í
sumar ætlar hópur úr Dal-
búum að skella sér til Nor-
egs og heiðra landsmót
norskra skáta með nærveru
sinni, og í bígerð er
jafnvel, kannski hugsan-
lega að íhuga gaumgæfilega
hvort möguleiki sé á að
reyna að halda Birkibeina-
mót í Borgarvík í sumar.
Burrrp . . . Það heyrðist
skyndilega ropi úr horni.
Roparinn reyndist vera
meðlimur í dróttskátasveit-
inni Adonis og vildi hann
endilega koma því á fram-
færi að sveitin fór í skírnar-
veislu í vetur við mikinn
orðstí. Þar voru borin til
skírnar tvö lukkudýr sveit-
arinnar og voru látin heita
Margrét og Sólveig. Nú
dró ský fyrir luxorlampann
og á meðan hitaði skáta-
Ropi Dalbýskra setustofuganga kannaður
í skuggalegri setustofu Dal-
búa sátu ýmsir forystusauð-
ir félagsins og svolgruðu
kóladrykki og bruddu pól-
verskt verkamannahrökk-
brauð. Einnig mátti greina
þar nokkra dróttskáta.
Hvað hafa Dalbúar að-
hafst í vetur?? Spurningin
hóf sig til lofts, sveif tígu-
lega í átt að mannskapnum
en lenti í reykskýi og hrap-
aði á gólfið sem dauður
fugl. Það rofaði til og var
þá spurningunni skotið af
ógnarkrafti í áttina að skot-
markinu og hitti beint í
mark.
- Dalbúar fóru í félags-
útilegu á Úlfljótsvatn í nóv-
\ -
28 SKATABLAÐIÐ