Skátablaðið


Skátablaðið - 01.02.1985, Qupperneq 32

Skátablaðið - 01.02.1985, Qupperneq 32
Fjögur hress úr leiðbeinendahópiBÍS. Ásta, Stína, Jóhann (T.P.JR.), SóleyÆgis og Stebbý. endilega skátar heldur kunnáttufólk á hverju sviði. Annars er margt af því, sem við í dagleeu tali köllum skátastarf sem nýtist öðrum rétt eins vel. Við getum nefnt leikjastjórn og hópstjórn sem dæmi. Draumurinn er að vera með fjölþætt framboð námskeiða fyrir bæði almenning og skáta. Koma sérnámskeiðin í stað helgarnámskeiðanna? Ekki endilega - við bjóð- um áfram upp á helgar- námskeið eins og Samgam- an, en það er hugsað meira þannig að skátar hittist og miðli hver öðrum frekar en einhver kenni eitthvað. Síðan eru sveitarforingja- og leiðbeinendanámskeiðin helgarnámskeið. Annars er ljóst að helg- arnámskeiðin henta ekki öllum. Sú hugmynd hefur verið reifuð að hægt verði að taka sveitarforingja- námskeiðið í áföngum á sérnámskeiðum. Nú eru flestöli sérnám- skeiðin haldin í Reykjavík. Hvað með landsbyggðina? Við höfum gert tilraunir til að byggja upp leiðbein- endakjarna víða úti á landi, en það hefur bara tekist á Akureyri. Við höfum líka sent leiðbeinendur þegar þess hefur verið óskað og þeir hafa þá fengið heima- menn í lið með sér. Við viljum frekar aðstoða við námskeið heldur en senda heil námskeið. Pað er mik- ill misskilningur að Reyk- víkingar viti allt betur. Ég vil nota tækifærið og benda sérstaklega æa leiðbein- endanámskeiðið sem verð- ur núna í byrjun mars. ( 'N Textillitir, Glerlitir, Túpulitir, Fatalitir, Acryllitir, Hobbýlakk, Lím, Bast, Tágar, Plastperlur, Hobbývörur, Leikföng ofl. ofl. VERSLUNIN HANDLIST, RAUÐARÁRSTÍG 16, SÍMI 29595 V_______________________________J r > Komdu með teikningarnar til okkar áður en þú ferð á vinnusvæðið. Þú veist aldrei hvenær hann fer að rigna. ISKORT HJARÐARHAGA 27 S 22680 V_______________________________J 32 SKÁTABLAÐIÐ

x

Skátablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið
https://timarit.is/publication/801

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.