Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1910, Side 8

Sameiningin - 01.12.1910, Side 8
296 leikanum liug, lijarta og tuugu. Gefa sjálfan sig lífinu, en aldrei dauðauum, né liálf- systur haus örvæutingunni. Sjá með hverjum nýjum degi meira og hetra líf. Trúa á sigr lífsins, og vita þar livarvetna höll rísa sem lirevsi hrynr. Gefa sig eilífu lífi. Gefa sjálfan sig œttjörðunni, og leggja sig fram til þess að fylla þar dalverpin, lægja liálsana, gjöra krók- óttu vegina beina' og þá hrjóstrugu slétta. Gefa þjóð sinni hjarta sitt, ]íf og blóð. Gefa sjálfan sig guðs ríki. Gefa sig allan við því að útbreiða jólaríkið um jörðina. Fara með jólasöng englanna um frið á jörð út á meðal mannanna. Boða trúna á frelsarann syndföllnum mönnum. Segja það sorgmœddum sálum, að í dag sé þeim frelsari fœddr. Leggja fram beztu krafta sína í þarfir ldrkju Krists. Gefa söfnuðinum návist sína hvern helgan dag. Gefa sjálfan sig. Gefa sjálfan sig allan. Gefa sjálfan sig í ótal-margar jólagjafir. Gefa sjálfan sig hverjum, sem þarfnast: ríkurn mönnurn og fátœkum, vinum og ókunnugum, eklci aðeins skylduliði sínu 0g félögum, þeim er við borð manns sitja, lreldr einnig hverjum þeim, sem mœtir manni á veginum. — Gefa mönnunum bróðurhönd, en guði hjarta sitt í jólagjöf. Gefa sjálfan sig einsog guð gaf sjálfan sig urn jólin. B. B. J. JÓLA-LJCSIÐ. Eftir séra N. Steingrím Þorláksson. Nær er mér að halda, að bjartara liafi aldrei verið yfir íslenzkri alþýðu, en einmitt á jólunum, þótt stytztr sé þá dagr og myrkrið mest í náttúrunni. Þá var há- tíðar-bragrinn mestr, gleðiblærinn sjáanlegastr, og ljósadýrðin í kirkjum og heimahúsum mest. Allir áttu þá að eiga ljós. Enginn mátti verða útundan. Það gekk næst því að vera matarlaus — að vera ljóslaus á jólunum.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.