Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.12.1910, Qupperneq 13

Sameiningin - 01.12.1910, Qupperneq 13
301 neinum flokk eða lióp manna innan kristninnar, heldr gjörvöllum kirkjulýðnum, og því sé það ekki aðeins embættisskylda örfárra manna að rcekja málefni Krists, lieldr einstaklingsskylda livers kristins manns. 1 sam- rœmi við þetta eigi trúboðsmálið að vera áliugamál livers kristins manns. Leikmanna-breyfingin vill vekja kristnina til meðvitundar um þetta, og til að starfa í samrœmi við j)að. 1 einni stórborginni á eftir aðra, og í einu fylkinu á eftir öðru, um þvert og endilangt meg- iniand þetta voru á síðastliðnum vetri baldnir f jöbnenn- ir leikmanna-fundir, sem böfðu það markmið að hrinda hreyfingunni áfram. Enda hefir það aukið ábuga og hluttekning í trúboðsmálinu að miklum mun. Er það einsog vera ber, að leikmenn allra stétta taki þannig saman liöndum til að lirinda áfram velferðarmálum kristninnar. Furðu getr það virzt sæta, að á jafn-sjálf- sagðan sannleika og það, að málefni kristninnar til- keyri leikmönnunum, skuli nokkurn tíma liafa skyggt. En svo hefir þó verið. Öll ástoeða er því til að fagna, ef rótgróinn misskilningr í því sambandi mætti hverfa. 1 samrœmi við liugsjón þá, sem vakir fyrir í leik- manna-lireyfingunni, er það, að tveir leikmenn bér í landi, sem ekki láta nafna sinna getið, liafa á þessu ári byrjað að gefa út á sinn kostnað og senda út gefins rit þau, er nefnast Fundamentcils (Undirstöðu-atriði kristinnar trúar). Þess fyrirtœkis befir áðr verið getið liéi' í blaðinu. Markmið ritanna er að vitna um sann- leik kristindómsins gegn öllum þeim öfgum og villum, sem úir og grúir af á þessum tímum, og það líka innan vébanda kirkjunnar. 1 þetta rit skrifa fœrustu menn, og leggja sig fram til að g'jöra málefni kristindómsins sem bezt skil, svo hann geti varðveitzt hjá almenningi iieill, en ekki hálfr. Er það fagr vitnisburðr um ábuga- mikla trú, þegar kristnir leikmenn verja efnum sínum til annars eins fyrirtœkis, og kemst þar engin fordild að, þegar þeir láta sín að engu getið. Eins mætti benda á, sem ávöxt leikmanna-hrevfing- arinnar, hve skörulega leikmenn í General Council beita

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.