Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1910, Page 16

Sameiningin - 01.12.1910, Page 16
3°4 sama skapi ver'Ör nýja árið fyrir oss blessaS og farsælt ár í kristilegu tilliti, sem vér fcerumst betr inn í straum hinnar starfandi kristni, er g'jörir það að hlutverki sínu, ekki einungis að þekkja sannleikann, lieldr og að ávaxta liann í kristilegri starfsemi. SKAMMDEGIS-HUGSUN. (Xag: Eg lifi’ og eg veit, hve löng er mín biðj 1. Eg sé það í skammdegis-skuggunum bezt, hve skínandi stjörnurnar Ijóma. Þá firrist oss ljósið og frostið er mest og' fölnar upp jörðin, en myrkrið eitt sést, er lnminsins hátign í blóma. 2. Er skyggir á mannlífið sorg eða synd og sólhvörf í lijartanu verða, er augun af lífsmyrkri urðu sem blind, þá ofan skein ljósið frá guðlegri mynd, sem gleðin að engu fékk gerða. 3. Og rökkri í dauðans og dimmri í gröf það dagar því, vona eg, aftr. Og' sá, sem að hér veitti sjónina’ að gjöf, oss sýnt getr aftr um ljósanna höf, —1 því lífgandi ljóssins er kraftr. Prófessor Henry Byster Jacobs, D. D., EL. D., er fœddr áriö 1844 í Gettysburg í Pennsylvania. Faöir hans, Rev. Michael Jacobs, D. D., var kennari í stœr'Sfrœ'öi og náttúru-vísindum í Pennsylvania College í Gettysburg. Úr skóla þeim útskrifaöist dr. H. E. Jacobs 1862, og aö loknu guöfrœöanámi viö Gettysburg-prestaskóla 1864 gjöröist hann þar kennari. Árin 1867 til 1870 var hann þjónandi prestr í Pittsburg-sýnódu, og gekkst þá ásamt öörum fyrir þvi, að stofnaö væri Thiel College í Greenville, Pa. Árin 1870 til 1883 var hann kennari í grísku og latinu viö skólann í Gettysburg. Áriö 1883 andað'St próf. Charles Potterfield Krauth, D. D„ LL. D., sá er verið haföi fremsti frœöimaðr og að öllu mesti afburðamaðr lútersku k’rkjunnar í Philadelphia. Hugðu menn autt sæti hans seint skipað mundu. Var þá til þess kjörinn dr. Jacobs og hefir

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.