Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.12.1910, Side 35

Sameiningin - 01.12.1910, Side 35
Þetta er ekki feröasaga. Ef svo væri, myndi eg segja ná- kvæmlega frá öllu, er gjörSist á leiðinni vestr, einnig lýsa ástandinu þar í fylkinu, sérstaklega meSal Islendinga. ÞaS verðr ef til vill gjört síðar í öSru blaSi. En hér vil eg aSeins stuttlega gjöra grein fyrir trúboSsstarfinu, sem eg hefi rekiS á þessum stöSvum. SumariS allt var eitt hiS blessunarríkasta, sem eg hefi lifaS. Fyrir þaS og allt annaS ber mér aS þakka mínum himneska föSur, sem ætíð hefir styrkt mig í verkinu meS anda sínum, og enn fremr fólkinu, sem hefir breytt svo vel viS mig—langt fram yfir þaS, sem eg verðskulda. Eg biS drottin aS blessa orSiS helga, sem eg bæSi nú og fyrr hefi reynt aS boSa hreint og ómengaS, og ávaxta þaS rikulega i sálum þeirra, sem þaS hafa heyrt. AS sýna mönnum Jesúm Krist sem frelsara mannkynsins frá synd og dauSa og koma þeim í inni- legra samband viS hann er œðsta löngun hjarta míns. Fáir þeirra, sem verulega þekkja hann og finna til kærleika hans í sálum sínum, munu yfirgefa hann. LofaS sé hans heilaga nafn! Mavwood, 111. , 20. Nóv. 1910. Á leiSinni vestr í sumar stóS eg viS nokkra daga í byggSunum viS Foam Lake og Quill Lake í Sask. Þar hitti eg starfsbrœSr mína, þá séra Runólf FjeldsteS og hr. Harald Sigmar. Fyrir hinn síöarneiiida prédikaSi eg sunnudaginn 31. Júlí aS Candahar. Þessar byggðir eru blómlegar og eiga vafalaust mikla framtíS fyrir hendi. Eg kom oft á heimili bróSur vors séra Pétrs Hjálmssonar, á meðan eg dvaldi í Alberta; og var mér þaS ávallt mesta ánœgja. Nota eg þetta tœkifœri til aS tjá honurn og frú hans innilegasta þakklæti mitt fyrir vinsamlegar viStökur og ágæta viSkynning. C. J. Ó. Agrip af sögu Fríkirkjusafnaðar. Eftir séra Friðrik Hallgrímsson. Á nýársdag 1884 komu allir íslenzkir búendr í austr-hluta Argyle-byggSar JTp. 6, R. 13J saman í húsi Björns Waltersons, eftir fundarboSi Jóns Ólafssonar, til sameiginlegrar guSsþjónustu. AS lolinni guSsþjónustu kom þeim öllum saman um aS mynda söfnuð, og gengu á þeim fundi í söfnuSinn allir, sem þar voru eldri en 18 ára, 36 aS tölu. Voru þar samþykkt safnaðarlög þau, er séra Jón Bjarnason hafSi samiS fyrir Steinkirkju-söfnuS ('VíSines-söfn.> í Nýja íslandi, sem lög hins nýstofnaSa safnaSar, og honum gefið nafnið : FríkirkjiisöfnuSr. Sunnudaginn 6. Jan. var annar fundr haldinn í vestrhluta byggðarinnar og bœttust á þeim fundi viS söfnuSinn 35 manns.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.