Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.12.1910, Page 44

Sameiningin - 01.12.1910, Page 44
\ 320 15. Nóv. síaastl. lézt í Hvammi viö Islendingaíljót Ósk Ólafs- dóttir, frá Sauðadalsá á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu, 83 ára a‘5 aldri, mesta meriSskona og vel látin. Stundaði hún ljósmóöurstörf fjölda-mörg ár, bsaöi heima á íslandi og hér vestra, og farnaðist vel. Flutti vestr um haf 1887, þá nýlega oröin ekkja í annað sinn. At ellefu börnum hennar eru aSeins tvær dœtr á lífi, þær Guðrún húsfreyja í Hvammi og Margrét ekkja Guðm. heitins GuSmunds - sonar, bónda á Þingeyrum i Geysisbyggö, er lézt si'öastliöinn vetr. Ósk var ákveðin kristin kona, og hafði unun af a5 hjálpa og líkna. Hefir þaö á oröi veriö haft, aö aldrei heföi veör verið svo vont, né ófœrur svo miklar, að Ósk fœri ekki hvenær sem hennar hjálpar var leitað, og það án nokkurs tillits til þess, hvernig hún sjálf var fyrirkölluð. Munu margir minnast hennar með þakklæti og k??r- leika fyrir starf hennar. Jóh. B. Til heimatrúboðs-sjóðs hefir Lundar-söfnuðr greitt mér $15.00, Grunnavatns-söfn. $25.00, Immanúelssöfn. $10.40, Frelsis-söfn $11.10, Fríkirkju-söfn. $ó.io. — En í heiðingjatrúboðs*sjóð Bandal. Pem- bina-safnaðar $3.95. 12. Des., 1910. Jón J. Vopni, féh. kirkjufél. Minningarrit hins ev.. lút. kirkjuférágs íslendinga í Vestr'neimi er til sölu hjá lir. F'riðjóni Friðrikssyni hér í Winnipeg ("745 Tor- onto St.J. Ekkert rit íslenzkt, sem út hefir komið hér í landi, er jafn-vandað að ytra frágangi. Það er með mörgum myndum. Agæt jólagjöf, og kostar aðeins 50 ct. ,,BJARMI“, kristilegt heimilisblað. kemr út í Reykjavík tvisvar á mánuði. Ritstjóri Bjarni Jónsson. Kostar hér í álfu 75 ct. árgangrinn. Fæst í bóksölu H. S. Bardals í Winnipeg. „EJMREIÐIN", eitt fjölbreyttasta íslenzka tímaritið. Kemr út i Kaupmannahöfn. Ritst. dr. Valtýr Guðmundsson. 3 hefti á ári, hvert 40 ct. Fæst hjá H. S. Bardal í W.peg, Jónasi S. Bergmann á Garðar o. fl. „NÝTT KIRKJUBLAD", hálfsmánaðarrit fyrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr út í Reykjavík undir rit- stjórn hr. Þórhalls Bjarnarsona'-, biskups. Kostar hér í álfu 75 ct. Fæst 5 bókaverzlan hr. H. S. Bardals hér í Winnipeg. „SAMEININGIN" kemr út mánaðarlega. Hvert numer tvær arkir heilar. Verð einn dollar um árið. Skrifstofa 118 Emily St., Winnipeg, Canada. — Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráðsmaðr „Sam.“—Addr.: Sameiningin, P.O. Box 2767, Winnipeg, Man.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.