Foreldrablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 3

Foreldrablaðið - 01.11.1959, Blaðsíða 3
-K-K-K-K-K-K^K-X-K-X-k-k-K-K-k-K-K-K-K-K^-k-K-X-K-K-k-K-ktK-K-k-Ktk-ktK-Ktk-k-K-ktk-K EFNI Nýir skólastjórar ............... Heimili og skóli ................ Nokkrir fróðleiksmolar .......... Frá barnaskólunum ............... Börn og peningar................. Það er leikur að læra............ Um ríkisútgáfu námslióka......... Fáein orð um barnabækur ......... Umferðastjórn í unglingahöndum . . Ritst). J iðtal viS Steinar Þorfinnsson. Ritstj. Skólastjórarnir segja frá. Snorri Sigfússon. Ritstj. Viðtal við Jón Emil Guðjónsson. Stefán Jónsson. Sigvaldi Kristjánsson. -x-x-K-x-x-x-x-x-k-x-x-k'k'K-K'k-k-k-k-k'K'k'k'k FORSÍÐUMYNDIN. Á hverju vori fer fram hörð en hljóðlát barátta í barnaskólunum um hæstu náms- einkurmirnar í hverjum bekk og hverjum aldursflokki. Við barnaprófið nær sú barátta hámarki, þá má segja að ljúki fyrsta áfanga náms- brautarinnar. Forsíðumyndin er af þeim börnum, sem hlutu hæstar einkunnir, samanlagt í íslenzkri málfræði, ritgerð, stafsetningu, lestri og skrift, hvert í sínum skóla við barnaprófið á síðast- liðnu vori. Meðaleinkunn þeirra í þessum fimm námsgreinum var frá 9,60 og allt að 10. 1 sumum skólunum urðu úrslit þau, að einkunnir tveggja hæstu bamanna eru nákvæmlega jafnháar, og frá þeim skólum er mynd af tveim nemendum, sem skiptu með ser heiðrinum. Um leið og Foreldrablaðið þakkar fyrir leyfið til að birta myndir þeirra, óskar það þeim allra heilla og blessunar með framtíðina.

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.